Leikmenn í liði íslenskrar landsliðskonu féllu á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2025 19:02 Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga en hún er nú stödd í miðju landsliðsverkefni með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Nicodim Átta leikmenn norsku kvennaliðanna Vålerenga og Lilleström féllu á lyfjaprófi á dögunum en ekki hefur verið opinberað hvaða leikmenn þetta eru. Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og varð norskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu í fyrra. Lyfjapróf í tengslum við leik Vålerenga og Lilleström í vor leiddu óvæntar niðurstöður í ljós. Í sýnum átta leikmanna fannst ólöglega efnið DMBA. Einn leikmannanna hefur verið kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun en magn DMBA í sýni hennar var yfir mörkum. Ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmaður það er. „Ég held að allir átti sig á því að það er mjög sérstakt að vera föst í svona kringumstæðum. Það eru ekki margir sem hafa fengið að upplifa eitthvað svona. Ég er samt viss um að þetta endar vel,“ sagði stórstjarnan Olaug Tvedten við norska ríkisútvarpið. Tvedten vill ekki koma með vangaveltur um hvað gerðist. „Við erum bara allar í áfalli yfir þessu öllu saman,“ sagði Tvedten. Liðsfélagi hennar Michaela Kovacs tekur undir að leikmenn liðsins hafi fengið áfall við þessar fréttir. „Við verðum að standa saman og styðja við hverja aðra. Við treystum hverri annarri og treystum þeim sem eru með málið í vinnslu,“ sagði Kovacs. Selma Pettersen, sem spilar einnig með Vålerenga, man ekki eftir neinu sérstöku þann 22. apríl síðastliðinn þegar lyfjaprófin fóru fram. „Við fengum bara það að borða sem við fáum vanalega. Ég borðaði bara það sem ég var vön. Bara ávexti og vatn. Það vera ekkert óvenjulegt á boðstólunum,“ sagði Pettersen. Leikmennirnir sem féllu fóru aftur í próf 24. maí en norska lyfjaeftirlitið staðfesti við það norska ríkisútvarpið. Það fannst ekki neitt í þeim sýnum. Norski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira
Íslenska landsliðkonan Sædís Rún Heiðarsdóttir spilar með Vålerenga og varð norskur meistari á fyrsta ári sínu með liðinu í fyrra. Lyfjapróf í tengslum við leik Vålerenga og Lilleström í vor leiddu óvæntar niðurstöður í ljós. Í sýnum átta leikmanna fannst ólöglega efnið DMBA. Einn leikmannanna hefur verið kærður fyrir ólöglega lyfjanotkun en magn DMBA í sýni hennar var yfir mörkum. Ekki hefur verið gefið upp hvaða leikmaður það er. „Ég held að allir átti sig á því að það er mjög sérstakt að vera föst í svona kringumstæðum. Það eru ekki margir sem hafa fengið að upplifa eitthvað svona. Ég er samt viss um að þetta endar vel,“ sagði stórstjarnan Olaug Tvedten við norska ríkisútvarpið. Tvedten vill ekki koma með vangaveltur um hvað gerðist. „Við erum bara allar í áfalli yfir þessu öllu saman,“ sagði Tvedten. Liðsfélagi hennar Michaela Kovacs tekur undir að leikmenn liðsins hafi fengið áfall við þessar fréttir. „Við verðum að standa saman og styðja við hverja aðra. Við treystum hverri annarri og treystum þeim sem eru með málið í vinnslu,“ sagði Kovacs. Selma Pettersen, sem spilar einnig með Vålerenga, man ekki eftir neinu sérstöku þann 22. apríl síðastliðinn þegar lyfjaprófin fóru fram. „Við fengum bara það að borða sem við fáum vanalega. Ég borðaði bara það sem ég var vön. Bara ávexti og vatn. Það vera ekkert óvenjulegt á boðstólunum,“ sagði Pettersen. Leikmennirnir sem féllu fóru aftur í próf 24. maí en norska lyfjaeftirlitið staðfesti við það norska ríkisútvarpið. Það fannst ekki neitt í þeim sýnum.
Norski boltinn Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Sjá meira