Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. júní 2025 11:02 Dagbjartur átti flottan fyrri hring og var í fínum séns. Octavio Passos/Getty Images Dagbjartur Sigurbrandsson náði ekki að tryggja sér sæti á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi, hann endaði jafn í 38. sæti á lokaúrtökumóti í Columbus, Ohio í Bandaríkjunum í gær. Dagbjartur var í tólfta sæti eftir fyrri hringinn en sá seinni reyndist honum erfiður. Lokaúrtökumótið er síðasta stigið í átt að þátttöku í einu af fjórum risamótum golfsins. Þar leika kylfingar 36 holur á einum degi, og aðeins þeir sex efstu tryggja sér sæti. Dagbjartur var jafn í tólfta sæti eftir fyrri hringinn, einu höggi undir pari. Seinni hringur mótsins reyndist honum hins vegar erfiður og lauk Dagbjartur leik á þremur höggum yfir pari í heildina. Nánar má lesa um leik Dagbjarts á heimasíðu Golfsambandsins. Árangurinn engu að síður ágætur, 38. sæti af 67. keppendum, hjá einum efnilegasta kylfingi Íslands. Undankeppnin í Columbus er þekkt fyrir að vera ein sú allra erfiðasta. Ástæðan fyrir því er að Memorial mótið á PGA mótaröðinni sem fór fram um helgina er einnig haldið í Ohio í Bandaríkjunum. Margir kylfingar sem eru ekki þegar með þátttökurétt á opna bandaríska nýta sér stutta ferðalagið og mæta beint í úrtökumótið. Gunnlaugur Árni Sveinsson lék í öðru lokaúrtökumóti fyrir opna bandaríska þann 19. maí og var ekki langt frá því að ná alla leið. Golf Opna bandaríska Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Lokaúrtökumótið er síðasta stigið í átt að þátttöku í einu af fjórum risamótum golfsins. Þar leika kylfingar 36 holur á einum degi, og aðeins þeir sex efstu tryggja sér sæti. Dagbjartur var jafn í tólfta sæti eftir fyrri hringinn, einu höggi undir pari. Seinni hringur mótsins reyndist honum hins vegar erfiður og lauk Dagbjartur leik á þremur höggum yfir pari í heildina. Nánar má lesa um leik Dagbjarts á heimasíðu Golfsambandsins. Árangurinn engu að síður ágætur, 38. sæti af 67. keppendum, hjá einum efnilegasta kylfingi Íslands. Undankeppnin í Columbus er þekkt fyrir að vera ein sú allra erfiðasta. Ástæðan fyrir því er að Memorial mótið á PGA mótaröðinni sem fór fram um helgina er einnig haldið í Ohio í Bandaríkjunum. Margir kylfingar sem eru ekki þegar með þátttökurétt á opna bandaríska nýta sér stutta ferðalagið og mæta beint í úrtökumótið. Gunnlaugur Árni Sveinsson lék í öðru lokaúrtökumóti fyrir opna bandaríska þann 19. maí og var ekki langt frá því að ná alla leið.
Golf Opna bandaríska Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira