Segir að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2025 11:02 Jesse Marsch segir að það geti ekki lengur verið tilviljun þegar leikmenn MLS liða veikjast annað árið í röð fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Getty/Omar Vega Jesse Marsch, þjálfari kanadíska landsliðsins í fótbolta, heldur því fram að eitrað hafi verið fyrir leikmönnum kanadíska liðsins Vancouver Whitecaps í keppnisferð þeirra til Mexíkó. Vancouver Whitecaps flaug suður á bóginn að spila í úrslitaleik Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku en tapaði 5-0 í úrslitaleiknum á móti Cruz Azul. Fjöldi leikmanna og starfsmanna Whitecaps sýndu einkenni matareitrunar í ferðinni. Félagið sjálft vill þó meina að þessi einkenni hafi komið fram eftir leikinn og eru ekki sammála landsliðsþjálfaranum að einhver hefði eitrað fyrir liðinu. ESPN segir frá. Þetta er samt annað árið í röð sem veikindi koma upp hjá bandarísku liði í tengslum við ferð til Mexíkó í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Nokkrir leikmenn Columbus Crew voru veikir fyrir tapleik liðsins á móti Pachuca í fyrra. Marsch segir þessi veikindi ekki vera nein tilviljun og var mjög pirraður yfir því að þrír landsliðsmenn Whitecaps væri veikir fyrir leik liðsins á móti Úkraínu. „Þeim líður betur núna,“ sagði Marsch um leikmennina Ali Ahmed, Sam Adekugbe og Jayden Nelson. „Þeir eru samt ekki tilbúnir í níutíu mínútur. Mér finnast óboðlegt að þetta gerist annað árið í röð og þeir komist upp með það að eitra fyrir MLS leikmönnum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Marsch. „Þetta er fáránlegt. Eitthvað þarf að gera til þess að tryggja öryggi leikmanna í þessum kringumstæðum,“ sagði Marsch. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Vancouver Whitecaps flaug suður á bóginn að spila í úrslitaleik Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku en tapaði 5-0 í úrslitaleiknum á móti Cruz Azul. Fjöldi leikmanna og starfsmanna Whitecaps sýndu einkenni matareitrunar í ferðinni. Félagið sjálft vill þó meina að þessi einkenni hafi komið fram eftir leikinn og eru ekki sammála landsliðsþjálfaranum að einhver hefði eitrað fyrir liðinu. ESPN segir frá. Þetta er samt annað árið í röð sem veikindi koma upp hjá bandarísku liði í tengslum við ferð til Mexíkó í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Nokkrir leikmenn Columbus Crew voru veikir fyrir tapleik liðsins á móti Pachuca í fyrra. Marsch segir þessi veikindi ekki vera nein tilviljun og var mjög pirraður yfir því að þrír landsliðsmenn Whitecaps væri veikir fyrir leik liðsins á móti Úkraínu. „Þeim líður betur núna,“ sagði Marsch um leikmennina Ali Ahmed, Sam Adekugbe og Jayden Nelson. „Þeir eru samt ekki tilbúnir í níutíu mínútur. Mér finnast óboðlegt að þetta gerist annað árið í röð og þeir komist upp með það að eitra fyrir MLS leikmönnum fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar,“ sagði Marsch. „Þetta er fáránlegt. Eitthvað þarf að gera til þess að tryggja öryggi leikmanna í þessum kringumstæðum,“ sagði Marsch.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira