Þingmenn stjórnarandstöðu ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring Lovísa Arnardóttir skrifar 13. júní 2025 07:28 Þingmenn Miðflokksins, þar með talið formaður hans, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, voru áberandi í umræðu um bókun 35. Vísir/Anton Brink Þingmenn stjórnarandstöðunnar ræddu bókun 35 í nærri hálfan sólarhring á þingi í gær. Þing hófst klukkan 13.30 með umræðu um fyrst störf þingsins og svo um fundarstjórn. Umræða um Evrópska efnahagssvæðið, bókun 35, hófst svo klukkan 14.34 og stóð til 02:07 í nótt. Þingfundi var svo frestað klukkan 02:14 en hefst aftur klukkan 11 og er málið þar á dagskrá. Umræðan snerist þó um fundarstjórn um miðnætti og hélt svo áfram um bókun 35 þar til um eitt þegar umræðan fjallaði aftur um fundarstjórn í um fimmtán mínútur. Þingmenn Miðflokksins voru áberandi í umræðunni frá upphafi til enda. Þau Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason, Snorri Másson, Þorgrímur Sigmundsson, Ingibjörg Davíðsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen En það voru líka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Hildur Sverrisdóttir, Ólafur Adolfsson, Jens Garðar Helgason, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Njáll Trausti Friðbertsson. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Stefán Vagn Stefánsson og Halla Hrund Logadóttir þingmenn sama flokks tóku einnig virkan þátt. Þingmenn stjórnarflokkanna tóku þó nokkrir þátt í umræðum, en þó ekki aðeins um bókun 35. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, bar af sér sakir klukkan 15:27 um að hann og aðrir sem tali fyrir málinu tali máli mótaðilans. Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokks fólksins, tóku þátt í umræðu um fundarstjórn nær miðnætti og svo María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, um klukkan hálf tvö. Fór úr nefnd í apríl Frumvarpið er stjórnarfrumvarp og var umræðan í gær og nótt framhald á annarri umræðu. Henni er ekki enn lokið. Fjallað var um það í apríl að utanríkismálanefnd hefði lokið umfjöllun um frumvarpið og það gæti haldið áfram í aðra umræðu. Bókun 35, lagafrumvarp um breytingu á lögum EES-svæðisins á að leysa úr árekstrum milli lagaákvæða sem innleiða EES-reglur og annarra lagaákvæða. Bókun 35 Alþingi EES-samningurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34 Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Umræðan snerist þó um fundarstjórn um miðnætti og hélt svo áfram um bókun 35 þar til um eitt þegar umræðan fjallaði aftur um fundarstjórn í um fimmtán mínútur. Þingmenn Miðflokksins voru áberandi í umræðunni frá upphafi til enda. Þau Bergþór Ólason, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Karl Gauti Hjaltason, Snorri Másson, Þorgrímur Sigmundsson, Ingibjörg Davíðsdóttir og Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir og Sigríður Á. Andersen En það voru líka þingmenn Sjálfstæðisflokksins, þau Hildur Sverrisdóttir, Ólafur Adolfsson, Jens Garðar Helgason, Bryndís Haraldsdóttir, Jón Pétur Zimsen og Njáll Trausti Friðbertsson. Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, Stefán Vagn Stefánsson og Halla Hrund Logadóttir þingmenn sama flokks tóku einnig virkan þátt. Þingmenn stjórnarflokkanna tóku þó nokkrir þátt í umræðum, en þó ekki aðeins um bókun 35. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, bar af sér sakir klukkan 15:27 um að hann og aðrir sem tali fyrir málinu tali máli mótaðilans. Dagbjört Hákonardóttir, þingkona Samfylkingarinnar, og Ásthildur Lóa Þórsdóttir, þingkona Flokks fólksins, tóku þátt í umræðu um fundarstjórn nær miðnætti og svo María Rut Kristinsdóttir, þingkona Viðreisnar, um klukkan hálf tvö. Fór úr nefnd í apríl Frumvarpið er stjórnarfrumvarp og var umræðan í gær og nótt framhald á annarri umræðu. Henni er ekki enn lokið. Fjallað var um það í apríl að utanríkismálanefnd hefði lokið umfjöllun um frumvarpið og það gæti haldið áfram í aðra umræðu. Bókun 35, lagafrumvarp um breytingu á lögum EES-svæðisins á að leysa úr árekstrum milli lagaákvæða sem innleiða EES-reglur og annarra lagaákvæða.
Bókun 35 Alþingi EES-samningurinn Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34 Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31 Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41 Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Segir lítið til í orðum ráðherra Innlent Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Sjá meira
Starfsáætlun Alþingis felld úr gildi Forseti Alþingis hefur tekið starfsáætlun Alþings úr sambandi og fellur áætlunin því úr gildi. Óvíst er hvenær þinglok fara fram. 6. júní 2025 18:34
Ekki ólíklegt að þingið fari nokkra daga fram yfir Forsætisráðherra býst við að þingið fari nokkra daga fram yfir áætluð þinglok. Fjölmörg mál bíða afgreiðslu en stefnt er á að koma nokkrum stórum málum í gegn. 4. júní 2025 12:31
Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sem beitti sér gegn því að Alþingi samþykkti bókun 35 við EES samninginn ætlar að styðja bókunina þegar hún verður lögð fram af núverandi ríkisstjórn. Dómsmálaráðherra segir það ástand sem nú ríki hjá embætti ríkissaksóknara ekki geta varað lengi. 23. desember 2024 19:41