Þinglok, Íran og rökrætt um skattastefnu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2025 09:11 Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri þjóðmálaumræðu á Sprengisandi alla sunnudaga á Bylgjunni. Vísir Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir stöðu áliðnaðar á Íslandi en framleiðendur geta nú andað léttar eftir að nýr umhverfisráðherra lýsti eindregnum stuðningi við framleiðslu áls á Íslandi. En þessi iðnaður býr við óvissu á alþjóðamörkuðum, sérstaklega í tollamálum en ekki síður vegna harðnandi samkeppni við niðurgreidda framleiðslu í Kína og víðar. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Jón Ólafur Halldórsson, nýkjörinn formaður Samtaka Atvinnulífsins rökræða skattastefnu stjórnvalda. Skattar eru of háir, nú er rétti tíminn til að staldra við og endurskoða þá að mati SA. Hvernig bregst fjármálaráðherrann sem þarf að leiðrétta hallarekstur ríkisins við þessu? Sigmundur Davíð, Dagbjört Hákonardóttir og Bryndís Haraldsdóttir, alþingismenn, ræða þingveturinn, þinglokin og helstu málin, þar með talið bókun 35. Utanríkismál hafa verið mjög í deiglunni og ekki síst aukning útgjalda til varnarmála. Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum, ræðir stöðuna í stríði Ísraels og Írans. Hvert er markmið þessara þjóða með stríðsrekstri, hversu nálægt eru Íranir því að koma sér upp kjarnavopnum, munu Bandaríkin dragast beint inn í þessi átök og hver yrðu áhrifin af því? Sprengisandur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Guðríður Eldey Arnardóttir, framkvæmdastjóri Samáls, ræðir stöðu áliðnaðar á Íslandi en framleiðendur geta nú andað léttar eftir að nýr umhverfisráðherra lýsti eindregnum stuðningi við framleiðslu áls á Íslandi. En þessi iðnaður býr við óvissu á alþjóðamörkuðum, sérstaklega í tollamálum en ekki síður vegna harðnandi samkeppni við niðurgreidda framleiðslu í Kína og víðar. Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra og Jón Ólafur Halldórsson, nýkjörinn formaður Samtaka Atvinnulífsins rökræða skattastefnu stjórnvalda. Skattar eru of háir, nú er rétti tíminn til að staldra við og endurskoða þá að mati SA. Hvernig bregst fjármálaráðherrann sem þarf að leiðrétta hallarekstur ríkisins við þessu? Sigmundur Davíð, Dagbjört Hákonardóttir og Bryndís Haraldsdóttir, alþingismenn, ræða þingveturinn, þinglokin og helstu málin, þar með talið bókun 35. Utanríkismál hafa verið mjög í deiglunni og ekki síst aukning útgjalda til varnarmála. Erlingur Erlingsson, sérfræðingur í alþjóðamálum, ræðir stöðuna í stríði Ísraels og Írans. Hvert er markmið þessara þjóða með stríðsrekstri, hversu nálægt eru Íranir því að koma sér upp kjarnavopnum, munu Bandaríkin dragast beint inn í þessi átök og hver yrðu áhrifin af því?
Sprengisandur Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira