„Þó við lentum undir missti enginn móðinn“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. júní 2025 21:50 Magnús Már í djúpum pælingum. vísir / diego „Vinnusemi fyrst og fremst, og liðsheild“ sagði Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hafa skapað 4-1 sigurinn gegn ÍA í elleftu umferð Bestu deildar karla. Hann var ánægður með sína menn sem misstu aldrei móðinn og gaf lítið fyrir mikilvægi þess að hafa endurheimt heimavallarvígið. „Það voru allir að leggja sig 120 prósent fram í verkefnið. Reyndi á, á köflum, Skagamenn voru öflugir og lömdu á okkur. Lentum undir en sýndum karakter með því að jafna og komast síðan yfir. Ótrúlega ánægður með vinnuframlagið hjá öllum“ sagði Magnús og vísaði til allra innan vallar sem utan. Spurður nánar út í sköpun sigursins, taktík liðsins og svo framvegis, talaði Magnús um fjölbreytni en hann hefði viljað nýta fyrirgjafirnar í fyrri hálfleik betur. „Þessi mörk eru fjölbreytt og góð mörk. Fyrsta markið setjum við þá undir pressu og í seinni hálfleik komumst við hratt upp völlinn og í góðar stöður þannig… Við gerum það vel og mér fannst við verjast líka vel í leiknum… Svo fengum við fjölda fyrirgjafa í fyrri hálfleik sem maður hefði viljað sjá okkur aðeins grimmari á, þá hefðum við jafnvel náð að vera yfir í hálfleik“ sagði Magnús. Afturelding endurheimti heimavallarvígið í kvöld eftir vont tap gegn Val í síðasta heimaleik og hefur nú unnið farið taplaust í gegnum fimm af sex heimaleikjum, fjórir þeirra unnust. „Þetta er nú einhver samkvæmisleikur hjá ykkur með þennan heimavöll, hann er bara góður og okkur líður vel hérna að sjálfsögðu, en ég horfi mest í frammistöðuna. Við spiluðum fínt í síðasta heimaleik og stundum dugir það ekki en ég hef verið ánægður með spilamennskuna í öllum heimaleikjum. Það var kalt og leiðinlegur leikur [0-2 gegn Val] sem við viljum gleyma sem fyrst, en allir hinir hafa verið góðir frammistöðulega séð. Eftirminnilegir þessir sigurleikir hérna og þetta var bara einn í viðbót, sem er geggjað. Mikil trú hjá strákunum á verkefnið og það skein í gegn frá fyrstu mínútu, þó við lentum undir missti enginn móðinn eða trúna“ sagði Magnús að lokum. Besta deild karla Afturelding Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
„Það voru allir að leggja sig 120 prósent fram í verkefnið. Reyndi á, á köflum, Skagamenn voru öflugir og lömdu á okkur. Lentum undir en sýndum karakter með því að jafna og komast síðan yfir. Ótrúlega ánægður með vinnuframlagið hjá öllum“ sagði Magnús og vísaði til allra innan vallar sem utan. Spurður nánar út í sköpun sigursins, taktík liðsins og svo framvegis, talaði Magnús um fjölbreytni en hann hefði viljað nýta fyrirgjafirnar í fyrri hálfleik betur. „Þessi mörk eru fjölbreytt og góð mörk. Fyrsta markið setjum við þá undir pressu og í seinni hálfleik komumst við hratt upp völlinn og í góðar stöður þannig… Við gerum það vel og mér fannst við verjast líka vel í leiknum… Svo fengum við fjölda fyrirgjafa í fyrri hálfleik sem maður hefði viljað sjá okkur aðeins grimmari á, þá hefðum við jafnvel náð að vera yfir í hálfleik“ sagði Magnús. Afturelding endurheimti heimavallarvígið í kvöld eftir vont tap gegn Val í síðasta heimaleik og hefur nú unnið farið taplaust í gegnum fimm af sex heimaleikjum, fjórir þeirra unnust. „Þetta er nú einhver samkvæmisleikur hjá ykkur með þennan heimavöll, hann er bara góður og okkur líður vel hérna að sjálfsögðu, en ég horfi mest í frammistöðuna. Við spiluðum fínt í síðasta heimaleik og stundum dugir það ekki en ég hef verið ánægður með spilamennskuna í öllum heimaleikjum. Það var kalt og leiðinlegur leikur [0-2 gegn Val] sem við viljum gleyma sem fyrst, en allir hinir hafa verið góðir frammistöðulega séð. Eftirminnilegir þessir sigurleikir hérna og þetta var bara einn í viðbót, sem er geggjað. Mikil trú hjá strákunum á verkefnið og það skein í gegn frá fyrstu mínútu, þó við lentum undir missti enginn móðinn eða trúna“ sagði Magnús að lokum.
Besta deild karla Afturelding Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira