Gerir ráð fyrir að ljúka þingstörfum fyrir mánaðamót Sunna Sæmundsdóttir skrifar 19. júní 2025 12:59 Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis. Vísir/Anton Brink Forseti Alþingis gerir ráð fyrir að þingstörfum ljúki fyrir mánaðarmót. Hún segir þó stefna í langa umræðu um veiðigjöldin sem verði afgreidd fyrir sumarhlé Önnur umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst í gær og stóð yfir frá klukkan þrjú til miðnættis. Frumvarpið er aftur á dagskrá þingsins í dag og Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir stefna í langa umræðu. Hún vonar þó að samkomulag náist brátt um þinglok og segir þreifingar í gangi. „Það eru alltaf samtöl í gangi og vonandi skila þau einhverju fyrr en seinna,“ segir Þórunn. Enginn þurfi að skammast sín Í minnihlutaálitum þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Miðflokks í atvinnuveganefnd er lagt til að frumvarpinu verði vísað frá eða aftur til ríkisstjórnar þannig að hægt sé að bæta úr þeim annmörkum sem þeir telja vera á málinu. „Það er svigrúm fyrir hæstvirtan ráðherra til að hvetja stjórnarþingmenn til að láta gott heita, taka málið til sín og vinna það betur í gegnum sumarið og haustið. Það þarf enginn að skammast sín fyrir að ná ekki öllum málum í gegn á þingi sem byrjar í febrúar í stað þess að byrja í september eins og hefðbundið þing,“ sagði Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og einn höfunda minnihlutaálitanna á Alþingi í gær. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, skrifaði ásamt fleiri þingmönnum í minnihluta atvinnuveganefnd nefndarálit þar sem lagt er til að veiðigjaldafrumvarpinu verði vísað aftur til ríkisstjórnar.Vísir/Vilhelm Þórunn segir að veiðigjaldafrumvarpið verði afgreitt fyrir sumarhlé. Ekki hafi komi til tals að beita þingskaparlögum til þess að stöðva umræðu og ganga til atkvæða. Samkvæmt þingskaparlögum er sumarhlé á þingi frá 1. júlí til 10. ágúst. Þetta er þó ekki algilt og þingfundir hafa oft teygt sig fram í júlí. Þórunn segist ekki gera ráð fyrir að svo verði nú. „Ég er ekki að gera ráð fyrir því og ég vona að okkur takist að komast hér að samkomulag um þinglok þannig að sómi sé að.“ Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira
Önnur umræða um veiðigjaldafrumvarpið hófst í gær og stóð yfir frá klukkan þrjú til miðnættis. Frumvarpið er aftur á dagskrá þingsins í dag og Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir stefna í langa umræðu. Hún vonar þó að samkomulag náist brátt um þinglok og segir þreifingar í gangi. „Það eru alltaf samtöl í gangi og vonandi skila þau einhverju fyrr en seinna,“ segir Þórunn. Enginn þurfi að skammast sín Í minnihlutaálitum þingmanna Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Miðflokks í atvinnuveganefnd er lagt til að frumvarpinu verði vísað frá eða aftur til ríkisstjórnar þannig að hægt sé að bæta úr þeim annmörkum sem þeir telja vera á málinu. „Það er svigrúm fyrir hæstvirtan ráðherra til að hvetja stjórnarþingmenn til að láta gott heita, taka málið til sín og vinna það betur í gegnum sumarið og haustið. Það þarf enginn að skammast sín fyrir að ná ekki öllum málum í gegn á þingi sem byrjar í febrúar í stað þess að byrja í september eins og hefðbundið þing,“ sagði Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins og einn höfunda minnihlutaálitanna á Alþingi í gær. Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, skrifaði ásamt fleiri þingmönnum í minnihluta atvinnuveganefnd nefndarálit þar sem lagt er til að veiðigjaldafrumvarpinu verði vísað aftur til ríkisstjórnar.Vísir/Vilhelm Þórunn segir að veiðigjaldafrumvarpið verði afgreitt fyrir sumarhlé. Ekki hafi komi til tals að beita þingskaparlögum til þess að stöðva umræðu og ganga til atkvæða. Samkvæmt þingskaparlögum er sumarhlé á þingi frá 1. júlí til 10. ágúst. Þetta er þó ekki algilt og þingfundir hafa oft teygt sig fram í júlí. Þórunn segist ekki gera ráð fyrir að svo verði nú. „Ég er ekki að gera ráð fyrir því og ég vona að okkur takist að komast hér að samkomulag um þinglok þannig að sómi sé að.“
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Fleiri fréttir Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Sjá meira