Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 21. júní 2025 23:56 Karfan hrapaði til jarðar eftir að loftbelgurinn leystist upp í logunum. Skjáskot Átta hið minnsta eru látnir eftir að eldur kom upp í loftbelg með tuttugu manns og borð og hrapaði til jarðar í suðurhluta Brasilíu. Myndbönd hafa dreifst á samfélagsmiðlum sem sýna loftbelginn hrapa til jarðar í ljósum logum. Af þeim tuttugu sem voru um borð í loftbelgnum þegar hann hrapaði er talið að þrettán hafi lifað af. Þeir voru fluttir á sjúkrahús í Santa Catarina-fylki þar sem slysið átti sér stað. Vinsælt er fyrir ferðamenn á svæðinu sem er í nágrenni borgarinnar Florianópolis að fljúga um falleg gljúfrin í loftbelg. Svæðið er gjarnan kallað Kappadókía Brasilíu eftir héraðinu í Tyrklandi þar sem loftbelgsferðir eru einnig vinsælar meðal ferðamanna. Héraðsmiðillinn Jornal Razão fjallar um málið. Í umfjöllun hans kemur fram að slysið hafi átt sér stað á áttunda tímanum í morgun á staðartíma þegar um þrjátíu loftbelgir tóku á loft til að fljúga yfir gljúfur Serra Geral-fjallgarðsins. „Þegar kviknaði í loftbelgnum kastaði fólk sér fyrir borð. Þeir reyndu að flýja eldinn,“ hefur miðillinn eftir vitni. Samkvæmt umfjöllun miðilsins lifði flugmaðurinn slysið af og sagði að eldurinn hefði kviknað út frá varahitara sem var um borð í körfunni. „Þegar hann varð eldsins var reyndi hann að lækka flugið eins hratt og auðið var. Þegar loftfarið var nálægt jörðinni skipaði hann farþegunum að stökkva fyrir borð. Sumir stukku og lifðu af en særðust. Aðrir hins vegar komust ekki fyrir borð í tæka tíð,“ segir í umfjöllun Jornal Razão. Brasilía Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira
Myndbönd hafa dreifst á samfélagsmiðlum sem sýna loftbelginn hrapa til jarðar í ljósum logum. Af þeim tuttugu sem voru um borð í loftbelgnum þegar hann hrapaði er talið að þrettán hafi lifað af. Þeir voru fluttir á sjúkrahús í Santa Catarina-fylki þar sem slysið átti sér stað. Vinsælt er fyrir ferðamenn á svæðinu sem er í nágrenni borgarinnar Florianópolis að fljúga um falleg gljúfrin í loftbelg. Svæðið er gjarnan kallað Kappadókía Brasilíu eftir héraðinu í Tyrklandi þar sem loftbelgsferðir eru einnig vinsælar meðal ferðamanna. Héraðsmiðillinn Jornal Razão fjallar um málið. Í umfjöllun hans kemur fram að slysið hafi átt sér stað á áttunda tímanum í morgun á staðartíma þegar um þrjátíu loftbelgir tóku á loft til að fljúga yfir gljúfur Serra Geral-fjallgarðsins. „Þegar kviknaði í loftbelgnum kastaði fólk sér fyrir borð. Þeir reyndu að flýja eldinn,“ hefur miðillinn eftir vitni. Samkvæmt umfjöllun miðilsins lifði flugmaðurinn slysið af og sagði að eldurinn hefði kviknað út frá varahitara sem var um borð í körfunni. „Þegar hann varð eldsins var reyndi hann að lækka flugið eins hratt og auðið var. Þegar loftfarið var nálægt jörðinni skipaði hann farþegunum að stökkva fyrir borð. Sumir stukku og lifðu af en særðust. Aðrir hins vegar komust ekki fyrir borð í tæka tíð,“ segir í umfjöllun Jornal Razão.
Brasilía Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Sjá meira