Ísland muni ekki verja fimm prósentum til varnarmála Jón Ísak Ragnarsson skrifar 23. júní 2025 22:02 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir er utanríkisráðherra. Sýn Utanríkisráðherra segir fullan skilning á því innan Atlantshafsbandalagsins að Ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála. Ísland sé þó þegar byrjað að fjárfesta í þeim innviðum sem okkur er gert að fjárfesta í. Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“ Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
Ætla má að staðan í Mið-Austurlöndum verði meðal annars ofarlega á baugi á leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem hefst í Haag á morgun. Leiðtogar bandalagsríkja munu á fundinum samþykkja að auka framlög til öryggis- og varnarmála um allt að fimm prósent samtals af vergri landsframleiðslu. Framkvæmdastjóri Nato segir samkomulagið í senn metnaðarfullt og sögulegt. Umrædd fimm prósent samanstandi af þriggja og hálfs prósenta beinu framlagi til varnarmála, en eitt og hálft prósent fari í öryggis- og varnartengd verkefni í víðtækari skilningi. Utanríkisráðherra íslands segir fullan skilning á því innan bandalagsins að ísland sem herlaus þjóð muni ekki verja fimm prósentum þjóðarframleiðslu til varnarmála „Skuldbindingar okkar varðandi þetta eina og hálfa prósent, við erum að horfa á það til að minnsta kosti tíu ára.“ „Við höfum góðan tíma fyrir framan okkur, við erum þegar byrjuð að fjárfesta í því sem okkur er gert að fjárfesta í, þannig ég ætla að leyfa mér að líta nokkuð bjartsýnum augum á hvernig við getum byggt þetta upp.“ „En það kallar á samstöðu og samvinnu og samtal, bæði þvert á flokka en líka við þjóðina.“ Hver er óskaniðurstaðan af þessum fundi í Haag? „Óskaniðurstaðan er enn sterkara Nato, enn meiri samheldni og ótvíræð afstaða með frelsisbaráttu Úkraínu, og að við sendum skýr skilaboð til allra þeirra einræðisherra um heim allan að vestræn lýðræðisríki muni gera allt til þess að vernda lýðræðið og frelsið.“
Öryggis- og varnarmál Viðreisn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur NATO Rekstur hins opinbera Utanríkismál Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði