Gareth Bale vill kaupa Cardiff Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 12:46 Gareth Bale virðist staðráðinn í að gerast eigandi fótboltafélags, og hyggst nú kaupa Cardiff. Michael Regan/Getty Fyrrum Real Madrid og Tottenham stjarnan Gareth Bale segir að það væri „draumur að rætast,“ að kaupa Cardiff City. Vísir greindi frá því áður að hann hafi reynt að kaupa Plymouth, en það gekk ekki upp. Síðastliðinn föstudag gerði fjárfestahópur sem Bale er hluti af, tilboð í Cardiff sem var hafnað. Bale var í viðtali við Sky Sports og svo virðist sem þeir muni gera annað tilboð. „Við höfum áhuga á að kaupa Cardiff. Það er minn uppeldisklúbbur, þar sem ég ólst upp og frændi minn (Chris Pike) spilaði fyrir þá. Að vera meðeigandi i félaginu væri draumur að rætast,“ sagði Bale. Cardiff er í þriðju efstu deild Englands eða League One, en ef Bale myndi eignast klúbbinn stefnir hann á Ensku Úrvalsdeildina. „Þetta er félag sem er nærri mínu hjarta. Mér myndi þykja gríðarlega vænt um það að stækka Cardiff og koma þeim upp i Ensku Úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima. Ég veit hversu frábærir velsku stuðningsmennirnir og Cardiff stuðningsmennirnir eru. Það væri frábært að reyna að gera eitthvað saman. Við erum í sambandi við Cardiff og það ætti að koma nánari fréttir í framtíðinni, en vonandi tekst okkur að koma þessu yfir línuna,“ sagði Bale. Cardiff var í Ensku Úrvalsdeildinni síðast árið 2019, en hefur fallið niður deildirnar á síðustu árum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira
Síðastliðinn föstudag gerði fjárfestahópur sem Bale er hluti af, tilboð í Cardiff sem var hafnað. Bale var í viðtali við Sky Sports og svo virðist sem þeir muni gera annað tilboð. „Við höfum áhuga á að kaupa Cardiff. Það er minn uppeldisklúbbur, þar sem ég ólst upp og frændi minn (Chris Pike) spilaði fyrir þá. Að vera meðeigandi i félaginu væri draumur að rætast,“ sagði Bale. Cardiff er í þriðju efstu deild Englands eða League One, en ef Bale myndi eignast klúbbinn stefnir hann á Ensku Úrvalsdeildina. „Þetta er félag sem er nærri mínu hjarta. Mér myndi þykja gríðarlega vænt um það að stækka Cardiff og koma þeim upp i Ensku Úrvalsdeildina þar sem þeir eiga heima. Ég veit hversu frábærir velsku stuðningsmennirnir og Cardiff stuðningsmennirnir eru. Það væri frábært að reyna að gera eitthvað saman. Við erum í sambandi við Cardiff og það ætti að koma nánari fréttir í framtíðinni, en vonandi tekst okkur að koma þessu yfir línuna,“ sagði Bale. Cardiff var í Ensku Úrvalsdeildinni síðast árið 2019, en hefur fallið niður deildirnar á síðustu árum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Sjá meira