Myndaveisla: Fyrsti dagur leiðtogafundar Atlantshafsbandalagsins Jón Ísak Ragnarsson skrifar 24. júní 2025 22:37 Fordrykkir fyrir kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag. AP Leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Haag í morgun en þar eru samankomnir stjórnmálaleiðtogar bandalagsríkja að ræða stöðuna í heimsmálum með tilliti til hernaðar- og varnarmála. Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira
Áfram geisar stríð í Úkraínu og mikið hefur verið um að vera í Mið-Austurlöndum síðustu vikur, og ætla má að þau mál verði ofarlega á baugi á fundinum. Einnig er búist við því að bandalagsríki skuldbindi sig til að auka framlag til öryggis- og varnarmála. Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti til Hollands í kvöld og tók þátt í kvöldmatarboði leiðtoganna, þar sem vel virtist fara á með honum og konungi Hollands. Kristrún Frostadóttir var fulltrúi Íslands í kvöldmatarboðinu. Á leiðtogafundinum eru einnig leiðtogar annarra ríkja en Atlantshafsbandalagsins, en þar á meðal er forseti Úkraínu, leiðtogar Evrópusambandsins, forsætisráðherra Nýja Sjálands, og háttsettir fulltrúar Japans, Suður-Kóreu og Ástralíu. Bindindismaðurinn Trump sennilega með áfengislaust.AP Leiðtogar Atlantshafsbandalagsríkja ásamt hollensku konungshjónunum á uppstilltri mynd. Kristrún Frostadóttir er í næstefstu röð lengst til vinstri.Getty Trump og Giorgia Meloni forsætisráðherra Ítalíu.AP Ræðuhöld.AP Kvöldmatarboð í konungshöllinni í Haag.AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Erdogan Tyrklandsforseti ræða málin.Getty Trump ræðir við Vilhjálm Alexander Hollandskonung í kvöldmatarboðinu.AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur.Getty Friedrich Merz, kanslari Þýskalands.Getty Trump mætir í Konungshöllina í Haag.Getty Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Brigitte Macron eiginkona hans.Getty Selenskí mættur.AP Mark Rutte framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins og Selenskí Úkraínuforseti.Getty Trump.Getty Takeshi Iwaya utanríkisráðherra Japans sækir einnig fundinn.AP Macron Frakklandsforseti og Merz Þýskalandskanslari. Keir Starmer forsætisráðherra Bretlands ræðir við Dick Schoof forsætisráðherra Hollands.Getty Konungsfjölskylda Hollands tók á móti Donald Trump Bandaríkjaforseta.AP Líka Mette Frederiksen.AP
NATO Öryggis- og varnarmál Utanríkismál Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Sjá meira