Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Siggeir Ævarsson skrifar 29. júní 2025 07:01 Heimsmeistarinn Max Verstappen er ekki sáttur með bílinn sinn Vísir/Getty Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Verstappen varð sjöundi í tímatökum í gær en á einum tímapunkti sagði hann í talstöðinni að bíllinn væri svo gott sem óökuhæfur: „Bíllinn er algjörlega óökuhæfur. Ég er ekki með neitt grip.“ Vonbrigði Verstappen voru sérstaklega mikil í ljósi þess að Red Bull hafði uppfært bílinn fyrir keppnina og endurbætt hönnunina á neðri hluta bílsins sem átti að laga jafnvægisvandamálið sem liðið hefur glímt við allt tímabilið en Verstappen sagði að hinar meintu endurbætur hefðu einfaldlega gert illt verra. Á blaðamannafundi eftir tímatökurnar var hljóðið í Verstappen þó ögn betra. „Á morgun getum við vonandi í það minnsta verið samkeppnishæfir við Ferrari og Mercedes. En ég er samt ekki viss, því vandamálið með jafnvægið sem við vorum að glíma við í tímatökunni verður ekki komið í lag á morgun en við munum fara vel yfir allt og reyna að greina vandamálið.“ Austurríkiskappasturinn hefst klukkan 13:00 í dag og bein útsending á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30. Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen varð sjöundi í tímatökum í gær en á einum tímapunkti sagði hann í talstöðinni að bíllinn væri svo gott sem óökuhæfur: „Bíllinn er algjörlega óökuhæfur. Ég er ekki með neitt grip.“ Vonbrigði Verstappen voru sérstaklega mikil í ljósi þess að Red Bull hafði uppfært bílinn fyrir keppnina og endurbætt hönnunina á neðri hluta bílsins sem átti að laga jafnvægisvandamálið sem liðið hefur glímt við allt tímabilið en Verstappen sagði að hinar meintu endurbætur hefðu einfaldlega gert illt verra. Á blaðamannafundi eftir tímatökurnar var hljóðið í Verstappen þó ögn betra. „Á morgun getum við vonandi í það minnsta verið samkeppnishæfir við Ferrari og Mercedes. En ég er samt ekki viss, því vandamálið með jafnvægið sem við vorum að glíma við í tímatökunni verður ekki komið í lag á morgun en við munum fara vel yfir allt og reyna að greina vandamálið.“ Austurríkiskappasturinn hefst klukkan 13:00 í dag og bein útsending á Sýn Sport Viaplay hefst klukkan 12:30.
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. 28. júní 2025 17:28