Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 30. júní 2025 19:15 Ólafur Adolfsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, er meðal ræðukónga þinglokanna. Vísir/Vilhelm Umræðan um veiðigjaldsfrumvarpið er nú orðin þriðja lengsta umræða þingsins frá árinu 1991 en það hefur verið rætt í rúmlega hundrað klukkustundir. Málið er aftur á dagskrá þingsins í kvöld. Það var á föstudaginn síðastliðinn sem að umræðan um frumvarp til breytinga á veiðigjöldum skreið yfir hundrað klukkustunda múrinn og hefur umræðan staðið lengur en umræðan um EES samninginn árið 1993. Veiðigjaldafrumvarpið er því í þriðja sæti yfir lengstu umræður þingmanna Alþingis en í fyrsta sæti trónir málefni þriðja orkupakkans árið 2019 sem þingmenn ræddu í 147 klukkustundir. Í öðru sæti er Icesave samningurinn sem var ræddur í rétt rúmar 135 klukkustundir árið 2010. Þegar ræðutími fyrstu og annarrar umræðu er tekinn saman sést að þingmenn hafa rætt frumvarpið í yfir hundrað klukkustundir. Umræðunni er samt sem áður ekki lokið og er málið á dagskrá þingsins í kvöld. Ræðurnar eru orðnar yfir þrjú hundruð talsins og hafa nokkrir þingmenn haldið hátt í þrjátíu ræður. Þegar þessi orð eru rituð hefur málið verið rætt í um fimm klukkustundir. Vert er að taka fram að Íslandsmet var slegið í fyrstu umræðu um frumvarpið en ekkert frumvarp hefur verið rætt jafn lengi í fyrstu umræðu. Málið snýst um hækkun á veiðigjöldum en frumvarpið var kynnt af Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daða Má Kristóferssyni í lok mars. Ráðherrarnir segja að um sé að ræða leiðréttingu á gjöldunum. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa meðal annars gagnrýnt frumvarpið þar sem verið sé að veitast að landsbyggðinni og minni fyrirtækjum í geiranum. Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira
Það var á föstudaginn síðastliðinn sem að umræðan um frumvarp til breytinga á veiðigjöldum skreið yfir hundrað klukkustunda múrinn og hefur umræðan staðið lengur en umræðan um EES samninginn árið 1993. Veiðigjaldafrumvarpið er því í þriðja sæti yfir lengstu umræður þingmanna Alþingis en í fyrsta sæti trónir málefni þriðja orkupakkans árið 2019 sem þingmenn ræddu í 147 klukkustundir. Í öðru sæti er Icesave samningurinn sem var ræddur í rétt rúmar 135 klukkustundir árið 2010. Þegar ræðutími fyrstu og annarrar umræðu er tekinn saman sést að þingmenn hafa rætt frumvarpið í yfir hundrað klukkustundir. Umræðunni er samt sem áður ekki lokið og er málið á dagskrá þingsins í kvöld. Ræðurnar eru orðnar yfir þrjú hundruð talsins og hafa nokkrir þingmenn haldið hátt í þrjátíu ræður. Þegar þessi orð eru rituð hefur málið verið rætt í um fimm klukkustundir. Vert er að taka fram að Íslandsmet var slegið í fyrstu umræðu um frumvarpið en ekkert frumvarp hefur verið rætt jafn lengi í fyrstu umræðu. Málið snýst um hækkun á veiðigjöldum en frumvarpið var kynnt af Hönnu Katrínu Friðriksson atvinnuvegaráðherra og Daða Má Kristóferssyni í lok mars. Ráðherrarnir segja að um sé að ræða leiðréttingu á gjöldunum. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa meðal annars gagnrýnt frumvarpið þar sem verið sé að veitast að landsbyggðinni og minni fyrirtækjum í geiranum.
Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Innlent Selenskí mun funda með Trump Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Sjá meira