Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Árni Jóhannsson skrifar 2. júlí 2025 18:11 Fyrirliði Íslands, Glódís Perla Viggósdóttir, þurfti að yfirgefa völlinn vegna meiðsla. Vísir / Anton Brink Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. Íslenska landsliðið náði ekki að sýna sínar bestu hliðar í 0-1 tapi fyrir Finnlandi í opnunarleik Evrópumeistaramóts kvenna 2025 sem fram fer í Sviss. Ísland náði engum takti í sinn leik og voru heppnar að vera ekki undir í hálfleik Í seinni hálfleik dundu óhöppin svo yfir. Glódís Perla þurfti að hverfa frá vegna meiðsla, Hildur Antonsdóttir var rekin af velli og á 70. mínútu skoruðu Finnar eina mark leiksins. Ísland hafði ekki gæðin í að koma til baka og því fór sem fór. Fyrir leik Stuðningsmenn höfðu áhyggjur, vonir og væntingar ásamt því að hafa skoðun á umgjörðinni. EM byrjar í dag🇮🇸 Allt annað en sigur gegn Finnum eru vonbrigði. Við eigum að fara upp úr þessum riðli og það eru engar afsakanir fyrir því að gera það ekki. Stelpurnar geta skrifað söguna á þessu móti - Ég vona að þær mæti klárar og hungraðar í þetta mót. Áfram Ísland 🇮🇸⚽️ pic.twitter.com/XfDOJQRnBD— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2025 EM hefst í dag. Ég hef bara áhyggjur af einu með íslenska hópinn og það er að það vantar fox in the box. Sveindís og Sandra nýtast best á kantinum og draga sig inn. Steini búinn að prófa fleiri leikmenn frami, en hefur ekki fundið arftaka Hörpu, Berglindar, MLV#9 og Olgu….— Bjarki Jonsson (@bjalli) July 2, 2025 Ísland hefur unnið einn leik af þrettán á EM til þessa. Vinnum nú endilega Finna í dag og hættum að hjakka í sama farinu. Það er kominn tími til að taka næsta skref. Áfram Ísland!— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 2, 2025 Það segir mér ekkert meira að það sé stór viðburður á RÚV en skjáauglýsingar. En flott upphitun og ég er orðinn spenntur! Áfram Ísland!!! #fotboltinet— Valur Gunnarsson (@valurgunn) July 2, 2025 Nei stopp nú RÚV. Þessar auglýsingar á milli þjóðsöngs og leiks er skrefi of langt.— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 Fyrri hálfleikur Fyrri hálfleikur vakti ekki neina kátínu. Alls ekki góð frammistaða fyrstu 15 andlaust— Bomban (@BombaGunni) July 2, 2025 Ætlum við bara ekkert að spila boltanum? 🙇♂️ Rífa sig í gang, og það strax! pic.twitter.com/iNEWAPFYVJ— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 🇮🇸 þarf að hætta þessum endalausu löngu boltum og reyna að spila honum. Þær 🇫🇮 þora að spila honum og hafa verið betri aðilinn fyrstu 25 mín. Að fara inn í þennan leik með 3 hafsenta og 2 djúpar 6-ur er of mikil varfærni og sýnir smá hræðslu. Verðum að þora að sækja sigra.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2025 Hvað er Steini búinn að vera lengi með þetta lið? Allir leikir eins og þetta sé hans fyrsti leikir með þær, ekkert plan og ekki notaðir styrkleikar leikmanna. #em2017 #stelpurnarokkar #emkvenna #island #fotboltinet #ruv— S. Hilmar Gudjonsson (@s_hilmar) July 2, 2025 Er Steini halldórs með málband á æfingasvæðinu og bannar sendingar styttri en 20 metrar? #fotboltinet #letthemplay pic.twitter.com/KN1iDgW2lR— MUFCkrilli🇶🇦 (@KriKristjnsson1) July 2, 2025 Það þarf eitthvað stórt að breytast ef við ætlum að vinna þennan leik. Af hverju þorum við ekki að fara all in í þessa leiki? Finnska liðið er ekki betra en við það er á hreinu. En það er eins og við þorum ekki. #EMRUV— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 þetta er svona alltílæikkigott leikur #EMRUV— Özzi (@ozzikongur) July 2, 2025 Það var lítið hægt að segja um frammistöðuna en Ísland var meira í vörn en nokkuð annað í fyrri hálfleik. Ég er bara pínu orðlaus yfir því hvað þetta er slappt 🙃— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 Í hálfleik Í háfleik var lítið að frétta annað en að áhyggjur voru af Glódísi fyrirliða sem tvisvar fékk aðhlynningu. Staðan var 0-0 í hálfleik. Fyrstu 45 ekki góðar. Sköpum of lítið, verið mjög opnar og höldum lítið í ⚽️. Margar sem virka stressaðar. Skapast hlutir um leið og Karólína kemst á boltann á lokaþriðjung. Hef séð þennan leik hjá okkur áður.Megum ekki missa Glódísi á þessu móti - ekki taka séns með hana! pic.twitter.com/850Pc5XXPy— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2025 En það var reynt að vera á léttu nótunum. Kláruðum við svissneska gjaldmiðilinn í íslensku bönkunum fyrir þetta? #EMRUV— Adam Birkir 🚀 (@00adambirkir) July 2, 2025 Mættu samt spila meira eins og KR í seinni hálfleik: pic.twitter.com/CmfnDgKMz6— GUNN4R 4NDR345🇵🇸 (@GunnarAndreasK) July 2, 2025 Seinni hálfleikur Stuðningsmenn um víða veröld sýndu Glódísi stuðning en fyrirliðinn þurfti að hverfa af vettvangi í hálfleik. Glodis 💔🥲Get well soon ✊🏻(natürlich hatte ich sie bei Fantasy 😭)Dann wollen wir mal auf das erste Turnier Tor hoffen #WEURO2025 #ISLFIN— WOMEN'S EURO 2025 🇨🇭 (@hsvwoso98) July 2, 2025 Eins og oft áður er trúin rík á leikmönnum lðisins. Styttist í mark frá Sveindísi…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) July 2, 2025 Hildur Antonsdóttir var send útaf á 58. mínútu þegar hún fékk seinna gula spjaldið sitt. Það voru duldar meiningar á hvað var dæmt og menn ræddu það. Á hvað er þessi dómari sem ótrúlegt en satt þiggur laun fyrir það að dæma á???Hrikalegt að það sé verið að bjóða upp á svona kjaftæði á stórmóti.— Rikki G (@RikkiGje) July 2, 2025 Já en geturðu útskýrt fyrir heiminum Á HVAÐ?— Rikki G (@RikkiGje) July 2, 2025 við fáum ekki stig á þessu móti ef við spilum svona, hvaða handbremsukjaftæði er þetta alltaf?— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 Ísland er ekki með nógu góða miðjuspilara. Sóknarleikurinn of fyrirsjáanlegur.— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) July 2, 2025 Svo sættu menn sig við spjaldið og hrósuðu dómaranum. Jæja frábær dómari leiksins sem betur fer þiggur laun fyrir það með þetta rétt.— Rikki G (@RikkiGje) July 2, 2025 Ekki batnaði andinn eftir að Finnar komust yfir á 70. mínútu. Þetta er svo ævintýralega dapurt og andlaust #fotboltinet #emruv— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) July 2, 2025 úfffffff DJÖFULL ER ÞETTA LÉLEGT! GUÐ MINN GÓÐUR #EMRUV— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 Það er náttúrulega fjarstæðukennt að bjóða dömunni bara aftur til hægri 30 sek eftir markið hennar. pic.twitter.com/mNx8gJfiom— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) July 2, 2025 Ég núna pic.twitter.com/Pv8jjtsKYH— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 Svaka gaman á Tik Tok alla daga hjá þessu kvennalandsliði, gerið eitthvað á vellinum— Nikola Djuric (@Nikoladjuric23) July 2, 2025 Það sorglega í þessu er að þetta rauða spjald breytti nákvæmlega engu! Þessi leikur var alltaf að fara svona…— Halldór Örn (@halldororn11) July 2, 2025 Eftir leik Það var lítið jákvætt hægt að segja eftir leik. Ein fagleg pæling, getur folk bara sagt “afhverju spilum við ekki meiri og betri fotbolta” um lið sem gera það ekki, er ekki líklegt að liðið hafi ekki tæknilega getu til að framkvæma það að spila betri bolta?— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) July 2, 2025 Ég ærist ef ég heyri eitthvað röfl um hvað dómarinn er búinn að vera lélegur. Hún er ekki að tapa 0-1 fyrir Finnlandi, Ísland er að tapa 0-1 fyrir Finnlandi og ættum að vera að tapa stærra. Það þarf að finna nýjar hugmyndir fyrir næsta leik það er á hreinu #EMRUV— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 Kulscar klárlega maður leiksins fyrir Finna öflug frammistaða erfitt að segja annað alveg ómögulegt að vita hvað hún var að hugsa nánast allan leikinn #emrúv— Hrólfur (@eyjolfsson42) July 2, 2025 Úti á túni í Thun? #emruv— GUNN4R 4NDR345🇵🇸 (@GunnarAndreasK) July 2, 2025 Skrifaði þetta fyrir tæpum þremur árum. Síðan þá hefur ekkert breyst.https://t.co/juwzR0TvUy— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2025 Ef þú horfir á liðin sem finnsku leikmennirnir spila í vs þeir íslensku og horfir á leikinn í dag þá hlýtur spurningin frekar að vera „Afhverju nær þjálfari Íslands ekki meira útúr þessum leikmönnum?”— Rikki G (@RikkiGje) July 2, 2025 Erum ekki alveg að Finna okkur í þessum leik. Þetta á að vera varsla. Transition ekki til staðar, náum 2-3 sendingum og þá fáum við Sveindísi í stöður.— Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) July 2, 2025 Verulega vond frammistaða. Engin ákefð, engin trú og fyrirsjáanlegar allan tímann. Tilviljun ræður för í sóknarleiknum og jú...þetta var hárrétt rautt spjald.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 2, 2025 Það sýður á mérÖmurleg frammistaða og ömurleg úrslit, allt ömurlegt við þettaÞað eru tveir leikir eftir en þetta skilur okkur eftir í vondri stöðu pic.twitter.com/QrdWa46Uob— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 Það sýður á mérÖmurleg frammistaða og ömurleg úrslit, allt ömurlegt við þettaÞað eru tveir leikir eftir en þetta skilur okkur eftir í vondri stöðu pic.twitter.com/QrdWa46Uob— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 Finnarnir miklu betri allan leikinn. Ofboðslega þungt og gæðalaust. Þetta rauða spjald kemur sér vel sem afsökun. #shocking— Viðar Ingi Pétursson (@vidarip) July 2, 2025 EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Ísland mátti þola 1-0 tap gegn Finnlandi í fyrsta leik á Evrópumótinu í Sviss. Stelpurnar okkar þurftu að spila seinni hálfleikinn án fyrirliðans og síðasta hálftímann manni færri. Katariina Kosola skoraði eina mark leiksins eftir að hafa ógnað ítrekað. Finnland var frá upphafi betri aðilinn og þorði að spila boltanum milli manna, annað en stelpurnar okkar sem leituðu yfirleitt alltaf hátt og langt. 2. júlí 2025 14:31 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins, sem hóf leik á EM2025 í Sviss í dag, létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlinum X sem áður var þekktur sem Twitter. Íslenska landsliðið náði ekki að sýna sínar bestu hliðar í 0-1 tapi fyrir Finnlandi í opnunarleik Evrópumeistaramóts kvenna 2025 sem fram fer í Sviss. Ísland náði engum takti í sinn leik og voru heppnar að vera ekki undir í hálfleik Í seinni hálfleik dundu óhöppin svo yfir. Glódís Perla þurfti að hverfa frá vegna meiðsla, Hildur Antonsdóttir var rekin af velli og á 70. mínútu skoruðu Finnar eina mark leiksins. Ísland hafði ekki gæðin í að koma til baka og því fór sem fór. Fyrir leik Stuðningsmenn höfðu áhyggjur, vonir og væntingar ásamt því að hafa skoðun á umgjörðinni. EM byrjar í dag🇮🇸 Allt annað en sigur gegn Finnum eru vonbrigði. Við eigum að fara upp úr þessum riðli og það eru engar afsakanir fyrir því að gera það ekki. Stelpurnar geta skrifað söguna á þessu móti - Ég vona að þær mæti klárar og hungraðar í þetta mót. Áfram Ísland 🇮🇸⚽️ pic.twitter.com/XfDOJQRnBD— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2025 EM hefst í dag. Ég hef bara áhyggjur af einu með íslenska hópinn og það er að það vantar fox in the box. Sveindís og Sandra nýtast best á kantinum og draga sig inn. Steini búinn að prófa fleiri leikmenn frami, en hefur ekki fundið arftaka Hörpu, Berglindar, MLV#9 og Olgu….— Bjarki Jonsson (@bjalli) July 2, 2025 Ísland hefur unnið einn leik af þrettán á EM til þessa. Vinnum nú endilega Finna í dag og hættum að hjakka í sama farinu. Það er kominn tími til að taka næsta skref. Áfram Ísland!— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) July 2, 2025 Það segir mér ekkert meira að það sé stór viðburður á RÚV en skjáauglýsingar. En flott upphitun og ég er orðinn spenntur! Áfram Ísland!!! #fotboltinet— Valur Gunnarsson (@valurgunn) July 2, 2025 Nei stopp nú RÚV. Þessar auglýsingar á milli þjóðsöngs og leiks er skrefi of langt.— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 Fyrri hálfleikur Fyrri hálfleikur vakti ekki neina kátínu. Alls ekki góð frammistaða fyrstu 15 andlaust— Bomban (@BombaGunni) July 2, 2025 Ætlum við bara ekkert að spila boltanum? 🙇♂️ Rífa sig í gang, og það strax! pic.twitter.com/iNEWAPFYVJ— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 🇮🇸 þarf að hætta þessum endalausu löngu boltum og reyna að spila honum. Þær 🇫🇮 þora að spila honum og hafa verið betri aðilinn fyrstu 25 mín. Að fara inn í þennan leik með 3 hafsenta og 2 djúpar 6-ur er of mikil varfærni og sýnir smá hræðslu. Verðum að þora að sækja sigra.— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2025 Hvað er Steini búinn að vera lengi með þetta lið? Allir leikir eins og þetta sé hans fyrsti leikir með þær, ekkert plan og ekki notaðir styrkleikar leikmanna. #em2017 #stelpurnarokkar #emkvenna #island #fotboltinet #ruv— S. Hilmar Gudjonsson (@s_hilmar) July 2, 2025 Er Steini halldórs með málband á æfingasvæðinu og bannar sendingar styttri en 20 metrar? #fotboltinet #letthemplay pic.twitter.com/KN1iDgW2lR— MUFCkrilli🇶🇦 (@KriKristjnsson1) July 2, 2025 Það þarf eitthvað stórt að breytast ef við ætlum að vinna þennan leik. Af hverju þorum við ekki að fara all in í þessa leiki? Finnska liðið er ekki betra en við það er á hreinu. En það er eins og við þorum ekki. #EMRUV— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 þetta er svona alltílæikkigott leikur #EMRUV— Özzi (@ozzikongur) July 2, 2025 Það var lítið hægt að segja um frammistöðuna en Ísland var meira í vörn en nokkuð annað í fyrri hálfleik. Ég er bara pínu orðlaus yfir því hvað þetta er slappt 🙃— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 Í hálfleik Í háfleik var lítið að frétta annað en að áhyggjur voru af Glódísi fyrirliða sem tvisvar fékk aðhlynningu. Staðan var 0-0 í hálfleik. Fyrstu 45 ekki góðar. Sköpum of lítið, verið mjög opnar og höldum lítið í ⚽️. Margar sem virka stressaðar. Skapast hlutir um leið og Karólína kemst á boltann á lokaþriðjung. Hef séð þennan leik hjá okkur áður.Megum ekki missa Glódísi á þessu móti - ekki taka séns með hana! pic.twitter.com/850Pc5XXPy— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2025 En það var reynt að vera á léttu nótunum. Kláruðum við svissneska gjaldmiðilinn í íslensku bönkunum fyrir þetta? #EMRUV— Adam Birkir 🚀 (@00adambirkir) July 2, 2025 Mættu samt spila meira eins og KR í seinni hálfleik: pic.twitter.com/CmfnDgKMz6— GUNN4R 4NDR345🇵🇸 (@GunnarAndreasK) July 2, 2025 Seinni hálfleikur Stuðningsmenn um víða veröld sýndu Glódísi stuðning en fyrirliðinn þurfti að hverfa af vettvangi í hálfleik. Glodis 💔🥲Get well soon ✊🏻(natürlich hatte ich sie bei Fantasy 😭)Dann wollen wir mal auf das erste Turnier Tor hoffen #WEURO2025 #ISLFIN— WOMEN'S EURO 2025 🇨🇭 (@hsvwoso98) July 2, 2025 Eins og oft áður er trúin rík á leikmönnum lðisins. Styttist í mark frá Sveindísi…— Sævar Sævarsson (@SaevarS) July 2, 2025 Hildur Antonsdóttir var send útaf á 58. mínútu þegar hún fékk seinna gula spjaldið sitt. Það voru duldar meiningar á hvað var dæmt og menn ræddu það. Á hvað er þessi dómari sem ótrúlegt en satt þiggur laun fyrir það að dæma á???Hrikalegt að það sé verið að bjóða upp á svona kjaftæði á stórmóti.— Rikki G (@RikkiGje) July 2, 2025 Já en geturðu útskýrt fyrir heiminum Á HVAÐ?— Rikki G (@RikkiGje) July 2, 2025 við fáum ekki stig á þessu móti ef við spilum svona, hvaða handbremsukjaftæði er þetta alltaf?— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 Ísland er ekki með nógu góða miðjuspilara. Sóknarleikurinn of fyrirsjáanlegur.— Hafsteinn Árnason (@h_arnason) July 2, 2025 Svo sættu menn sig við spjaldið og hrósuðu dómaranum. Jæja frábær dómari leiksins sem betur fer þiggur laun fyrir það með þetta rétt.— Rikki G (@RikkiGje) July 2, 2025 Ekki batnaði andinn eftir að Finnar komust yfir á 70. mínútu. Þetta er svo ævintýralega dapurt og andlaust #fotboltinet #emruv— Guðmundur Auðun (@GummiAudun) July 2, 2025 úfffffff DJÖFULL ER ÞETTA LÉLEGT! GUÐ MINN GÓÐUR #EMRUV— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 Það er náttúrulega fjarstæðukennt að bjóða dömunni bara aftur til hægri 30 sek eftir markið hennar. pic.twitter.com/mNx8gJfiom— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) July 2, 2025 Ég núna pic.twitter.com/Pv8jjtsKYH— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 Svaka gaman á Tik Tok alla daga hjá þessu kvennalandsliði, gerið eitthvað á vellinum— Nikola Djuric (@Nikoladjuric23) July 2, 2025 Það sorglega í þessu er að þetta rauða spjald breytti nákvæmlega engu! Þessi leikur var alltaf að fara svona…— Halldór Örn (@halldororn11) July 2, 2025 Eftir leik Það var lítið jákvætt hægt að segja eftir leik. Ein fagleg pæling, getur folk bara sagt “afhverju spilum við ekki meiri og betri fotbolta” um lið sem gera það ekki, er ekki líklegt að liðið hafi ekki tæknilega getu til að framkvæma það að spila betri bolta?— Hrafnkell Freyr Àgústsson (@hrafnkellfreyr) July 2, 2025 Ég ærist ef ég heyri eitthvað röfl um hvað dómarinn er búinn að vera lélegur. Hún er ekki að tapa 0-1 fyrir Finnlandi, Ísland er að tapa 0-1 fyrir Finnlandi og ættum að vera að tapa stærra. Það þarf að finna nýjar hugmyndir fyrir næsta leik það er á hreinu #EMRUV— Hörður (@horduragustsson) July 2, 2025 Kulscar klárlega maður leiksins fyrir Finna öflug frammistaða erfitt að segja annað alveg ómögulegt að vita hvað hún var að hugsa nánast allan leikinn #emrúv— Hrólfur (@eyjolfsson42) July 2, 2025 Úti á túni í Thun? #emruv— GUNN4R 4NDR345🇵🇸 (@GunnarAndreasK) July 2, 2025 Skrifaði þetta fyrir tæpum þremur árum. Síðan þá hefur ekkert breyst.https://t.co/juwzR0TvUy— Ingvi Þór Sæmundsson (@ingvithors) July 2, 2025 Ef þú horfir á liðin sem finnsku leikmennirnir spila í vs þeir íslensku og horfir á leikinn í dag þá hlýtur spurningin frekar að vera „Afhverju nær þjálfari Íslands ekki meira útúr þessum leikmönnum?”— Rikki G (@RikkiGje) July 2, 2025 Erum ekki alveg að Finna okkur í þessum leik. Þetta á að vera varsla. Transition ekki til staðar, náum 2-3 sendingum og þá fáum við Sveindísi í stöður.— Arnar Már Guðjónsson (@ArnarMarG) July 2, 2025 Verulega vond frammistaða. Engin ákefð, engin trú og fyrirsjáanlegar allan tímann. Tilviljun ræður för í sóknarleiknum og jú...þetta var hárrétt rautt spjald.— Magnús Þór Jónsson (@maggimark) July 2, 2025 Það sýður á mérÖmurleg frammistaða og ömurleg úrslit, allt ömurlegt við þettaÞað eru tveir leikir eftir en þetta skilur okkur eftir í vondri stöðu pic.twitter.com/QrdWa46Uob— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 Það sýður á mérÖmurleg frammistaða og ömurleg úrslit, allt ömurlegt við þettaÞað eru tveir leikir eftir en þetta skilur okkur eftir í vondri stöðu pic.twitter.com/QrdWa46Uob— Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson (@gummi_aa) July 2, 2025 Finnarnir miklu betri allan leikinn. Ofboðslega þungt og gæðalaust. Þetta rauða spjald kemur sér vel sem afsökun. #shocking— Viðar Ingi Pétursson (@vidarip) July 2, 2025
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Ísland mátti þola 1-0 tap gegn Finnlandi í fyrsta leik á Evrópumótinu í Sviss. Stelpurnar okkar þurftu að spila seinni hálfleikinn án fyrirliðans og síðasta hálftímann manni færri. Katariina Kosola skoraði eina mark leiksins eftir að hafa ógnað ítrekað. Finnland var frá upphafi betri aðilinn og þorði að spila boltanum milli manna, annað en stelpurnar okkar sem leituðu yfirleitt alltaf hátt og langt. 2. júlí 2025 14:31 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Ísland mátti þola 1-0 tap gegn Finnlandi í fyrsta leik á Evrópumótinu í Sviss. Stelpurnar okkar þurftu að spila seinni hálfleikinn án fyrirliðans og síðasta hálftímann manni færri. Katariina Kosola skoraði eina mark leiksins eftir að hafa ógnað ítrekað. Finnland var frá upphafi betri aðilinn og þorði að spila boltanum milli manna, annað en stelpurnar okkar sem leituðu yfirleitt alltaf hátt og langt. 2. júlí 2025 14:31