Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Aron Guðmundsson skrifar 4. júlí 2025 10:00 Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu og Erinar er með í för á EM og nýtur mikillar hylli hjá leikmönnum íslenska landsliðsins. Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, styrktarþjálfara íslenska kvennalandsliðsins, og eiginkonu hennar Erin McLeod er með í för á EM í fótbolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunnhildur er þakklát fyrir það hversu stuðningsrík þjálfarar og leikmenn landsliðsins eru í þessum aðstæðum. Á hótelsvæði íslenska landsliðsins á dögunum mátti sjá lítinn strák njóta mikillar hylli leikmanna landsliðsins og var þar um að ræða son Gunnhildar og Erinar. Hann er aðeins átta mánaða gamall og hefði Gunnhildur móðir hans ekki geta verið með íslenska landsliðinu á EM nema að hafa hann með í för. Klippa: Átta mánaða gutti með Íslandi á EM „Ég er mjög heppin með að fá að taka hann með. Hann er enn á brjósti, bara átta mánaða gamall og eina leiðin fyrir mig að koma hingað var með honum. Stelpurnar og þjálfarateymið hafa verið ótrúlega stuðningsrík í rík. Bara gaman að geta sinnt móðurhlutverkinu og verið hér. Ég er mjög þakklát fyrir það tækifæri.“ Sonur Gunnhildar og Erin fær því mjög svo gott fótboltalegt uppeldi. Báðar hafa þær spilað með landsliðum sinna þjóða og nú eru þær liðsfélagar hjá Halifax Tides í kanadísku úrvalsdeildinni og kalla soninn kraftaverkabarnið sitt. View this post on Instagram A post shared by Halifax Tides FC (@hfxtidesfc) Væntanlega vinsælt hjá stelpunum að fá að halda á honum og knúsa? „Já ég held það sé gaman fyrir þær eftir æfingar og svona að geta gleymt fótboltanum í fimm mínútur og bara knúsað. Hann elskar athyglina þannig að þetta er gott fyrir hann líka. Líka að geta verið í kringum svona magnaðar konur, haft þær sem fyrirmyndir sínar og alast upp í svona umhverfi. Ég bara gæti ekki verið ánægðari.“ View this post on Instagram A post shared by Northern Super League (@northernsuperleague) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Á hótelsvæði íslenska landsliðsins á dögunum mátti sjá lítinn strák njóta mikillar hylli leikmanna landsliðsins og var þar um að ræða son Gunnhildar og Erinar. Hann er aðeins átta mánaða gamall og hefði Gunnhildur móðir hans ekki geta verið með íslenska landsliðinu á EM nema að hafa hann með í för. Klippa: Átta mánaða gutti með Íslandi á EM „Ég er mjög heppin með að fá að taka hann með. Hann er enn á brjósti, bara átta mánaða gamall og eina leiðin fyrir mig að koma hingað var með honum. Stelpurnar og þjálfarateymið hafa verið ótrúlega stuðningsrík í rík. Bara gaman að geta sinnt móðurhlutverkinu og verið hér. Ég er mjög þakklát fyrir það tækifæri.“ Sonur Gunnhildar og Erin fær því mjög svo gott fótboltalegt uppeldi. Báðar hafa þær spilað með landsliðum sinna þjóða og nú eru þær liðsfélagar hjá Halifax Tides í kanadísku úrvalsdeildinni og kalla soninn kraftaverkabarnið sitt. View this post on Instagram A post shared by Halifax Tides FC (@hfxtidesfc) Væntanlega vinsælt hjá stelpunum að fá að halda á honum og knúsa? „Já ég held það sé gaman fyrir þær eftir æfingar og svona að geta gleymt fótboltanum í fimm mínútur og bara knúsað. Hann elskar athyglina þannig að þetta er gott fyrir hann líka. Líka að geta verið í kringum svona magnaðar konur, haft þær sem fyrirmyndir sínar og alast upp í svona umhverfi. Ég bara gæti ekki verið ánægðari.“ View this post on Instagram A post shared by Northern Super League (@northernsuperleague)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira