Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Aron Guðmundsson skrifar 4. júlí 2025 10:00 Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu og Erinar er með í för á EM og nýtur mikillar hylli hjá leikmönnum íslenska landsliðsins. Átta mánaða sonur Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur, styrktarþjálfara íslenska kvennalandsliðsins, og eiginkonu hennar Erin McLeod er með í för á EM í fótbolta í Sviss sem nú stendur yfir. Gunnhildur er þakklát fyrir það hversu stuðningsrík þjálfarar og leikmenn landsliðsins eru í þessum aðstæðum. Á hótelsvæði íslenska landsliðsins á dögunum mátti sjá lítinn strák njóta mikillar hylli leikmanna landsliðsins og var þar um að ræða son Gunnhildar og Erinar. Hann er aðeins átta mánaða gamall og hefði Gunnhildur móðir hans ekki geta verið með íslenska landsliðinu á EM nema að hafa hann með í för. Klippa: Átta mánaða gutti með Íslandi á EM „Ég er mjög heppin með að fá að taka hann með. Hann er enn á brjósti, bara átta mánaða gamall og eina leiðin fyrir mig að koma hingað var með honum. Stelpurnar og þjálfarateymið hafa verið ótrúlega stuðningsrík í rík. Bara gaman að geta sinnt móðurhlutverkinu og verið hér. Ég er mjög þakklát fyrir það tækifæri.“ Sonur Gunnhildar og Erin fær því mjög svo gott fótboltalegt uppeldi. Báðar hafa þær spilað með landsliðum sinna þjóða og nú eru þær liðsfélagar hjá Halifax Tides í kanadísku úrvalsdeildinni og kalla soninn kraftaverkabarnið sitt. View this post on Instagram A post shared by Halifax Tides FC (@hfxtidesfc) Væntanlega vinsælt hjá stelpunum að fá að halda á honum og knúsa? „Já ég held það sé gaman fyrir þær eftir æfingar og svona að geta gleymt fótboltanum í fimm mínútur og bara knúsað. Hann elskar athyglina þannig að þetta er gott fyrir hann líka. Líka að geta verið í kringum svona magnaðar konur, haft þær sem fyrirmyndir sínar og alast upp í svona umhverfi. Ég bara gæti ekki verið ánægðari.“ View this post on Instagram A post shared by Northern Super League (@northernsuperleague) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira
Á hótelsvæði íslenska landsliðsins á dögunum mátti sjá lítinn strák njóta mikillar hylli leikmanna landsliðsins og var þar um að ræða son Gunnhildar og Erinar. Hann er aðeins átta mánaða gamall og hefði Gunnhildur móðir hans ekki geta verið með íslenska landsliðinu á EM nema að hafa hann með í för. Klippa: Átta mánaða gutti með Íslandi á EM „Ég er mjög heppin með að fá að taka hann með. Hann er enn á brjósti, bara átta mánaða gamall og eina leiðin fyrir mig að koma hingað var með honum. Stelpurnar og þjálfarateymið hafa verið ótrúlega stuðningsrík í rík. Bara gaman að geta sinnt móðurhlutverkinu og verið hér. Ég er mjög þakklát fyrir það tækifæri.“ Sonur Gunnhildar og Erin fær því mjög svo gott fótboltalegt uppeldi. Báðar hafa þær spilað með landsliðum sinna þjóða og nú eru þær liðsfélagar hjá Halifax Tides í kanadísku úrvalsdeildinni og kalla soninn kraftaverkabarnið sitt. View this post on Instagram A post shared by Halifax Tides FC (@hfxtidesfc) Væntanlega vinsælt hjá stelpunum að fá að halda á honum og knúsa? „Já ég held það sé gaman fyrir þær eftir æfingar og svona að geta gleymt fótboltanum í fimm mínútur og bara knúsað. Hann elskar athyglina þannig að þetta er gott fyrir hann líka. Líka að geta verið í kringum svona magnaðar konur, haft þær sem fyrirmyndir sínar og alast upp í svona umhverfi. Ég bara gæti ekki verið ánægðari.“ View this post on Instagram A post shared by Northern Super League (@northernsuperleague)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Sjá meira