Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja Aron Guðmundsson skrifar 5. júlí 2025 10:01 Agla María hér á æfingu íslenska kvennalandsliðsins fyrir fyrsta leik á EM gegn Finnlandi á dögunum Vísir/Anton Brink Agla María Albertsdóttir þurfti á sínum tíma að láta landsliðsferil sinn mæta afgangi þegar nóg var um að vera í lífi hennar. Hún var valin aftur í landsliðið skömmu fyrir EM og er mjög þakklát fyrir að vera komin á EM. Agla María var valin aftur í landsliðið í maí fyrr á þessu ári fyrir loka leiki Íslands í Þjóðadeildinni. Fyrir það hafði hún ekki spilað landsleik síðan í desember árið 2023. Lengi vel lá á huldu hvers vegna Agla María gaf ekki kost á sér í landsliðið en auðveldast er að segja að lífið hafi einfaldlega verið of flókið á þessum tíma. „Það er bara ýmislegt. Margir boltar sem ég er með fyrir utan fótboltann. Ég fann bara að ég þurfti að taka mér frí frá landsliðinu. Vera ekki undir svona gífurlega miklu álagi. Það er helsta ástæðan fyrir þessu,“ segir Agla María í samtali við íþróttadeild Sýnar. Klippa: „Ég þurfti að taka mér frí frá landsliðinu“ Þú þurftir að forgangsraða í lífinu? „Já það er rétt skilið.“ Hver var þá aðdragandi þess að þú kemur aftur inn í hópinn? Er það Þorsteinn sem hefur samband og þú hugsar málið? „Já Steini heyrir í mér og ég kem inn í verkefnið fyrir EM en þá bara opið hvort ég yrði í lokahópnum eða ekki. Svo enda ég á því að vera í lokahópnum. Þetta er ekki flóknara en það.“ Það hefur verið spennandi tilhugsun að snúa aftur og enda þá hér á EM? „Já engin spurning. Ef þú hefðir spurt mig í byrjun árs hvort ég væri á leiðinni á EM þá hefði svarið líklegast ekki verið já. En það er bara óvænt ánægja að vera hér og ég er mjög þakklát fyrir það.“ Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi í fyrsta leik liðanna í A-riðli EM í Sviss á dögunum. Ísland mætir Sviss á morgun á Wankdorf leikvanginum í Bern og hefst leikurinn klukkan sjö á íslenskum tíma. Honum verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Umfjöllun íþróttadeildar um mótið má finna í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sjá meira
Agla María var valin aftur í landsliðið í maí fyrr á þessu ári fyrir loka leiki Íslands í Þjóðadeildinni. Fyrir það hafði hún ekki spilað landsleik síðan í desember árið 2023. Lengi vel lá á huldu hvers vegna Agla María gaf ekki kost á sér í landsliðið en auðveldast er að segja að lífið hafi einfaldlega verið of flókið á þessum tíma. „Það er bara ýmislegt. Margir boltar sem ég er með fyrir utan fótboltann. Ég fann bara að ég þurfti að taka mér frí frá landsliðinu. Vera ekki undir svona gífurlega miklu álagi. Það er helsta ástæðan fyrir þessu,“ segir Agla María í samtali við íþróttadeild Sýnar. Klippa: „Ég þurfti að taka mér frí frá landsliðinu“ Þú þurftir að forgangsraða í lífinu? „Já það er rétt skilið.“ Hver var þá aðdragandi þess að þú kemur aftur inn í hópinn? Er það Þorsteinn sem hefur samband og þú hugsar málið? „Já Steini heyrir í mér og ég kem inn í verkefnið fyrir EM en þá bara opið hvort ég yrði í lokahópnum eða ekki. Svo enda ég á því að vera í lokahópnum. Þetta er ekki flóknara en það.“ Það hefur verið spennandi tilhugsun að snúa aftur og enda þá hér á EM? „Já engin spurning. Ef þú hefðir spurt mig í byrjun árs hvort ég væri á leiðinni á EM þá hefði svarið líklegast ekki verið já. En það er bara óvænt ánægja að vera hér og ég er mjög þakklát fyrir það.“ Ísland laut í lægra haldi fyrir Finnlandi í fyrsta leik liðanna í A-riðli EM í Sviss á dögunum. Ísland mætir Sviss á morgun á Wankdorf leikvanginum í Bern og hefst leikurinn klukkan sjö á íslenskum tíma. Honum verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Umfjöllun íþróttadeildar um mótið má finna í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Fleiri fréttir Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sjá meira