Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld Aron Guðmundsson skrifar 6. júlí 2025 12:31 Sydney Schertenleib er á mála hjá spænska stórveldinu Barcelona og í landsliði Sviss sem tekur á móti Íslandi í Bern í kvöld Vísir/Getty Ísland mætir Sviss í annarri umferð riðlakeppni EM í fótbolta í Bern í kvöld. Þýðingarmikill leikur fyrir bæði lið og innan raða Svisslendinga er einn mest spennandi leikmaður kvennaboltans sem er á mála hjá Barcelona og átti eftirminnilega innkomu í Meistaradeildinni á síðasta tímabili. Sydney Schertenleib heitir leikmaðurinn og er hún aðeins átján ára gömul. Þeir sem þekkja til segja hana var framtíðar kandídata í að vinna gullknöttinn svokallaða, verðlaun sem eru veitt besta leikmanni í heimi í karla- og kvennaflokki ár hvert. Schertenleib sló fyrst í gegn aðeins sextán ára gömul með undir 17 ára liði Sviss á EM þar sem að liðið fór alla leið í undanúrslit. Með frammistöðu sinni þar komst hún á radar stórliða í Evrópu, eitt þeirra var spænska stórveldið Barcelona sem náði á endanum að klófesta Sydney. Þrátt fyrir að hafa nú þegar geta sýnt fram á snilli sína er hún enn það sem margir kalla óslípaður demantur. Sydney er fjölhæfur miðjumaður sem er einnig afar öflug í kantmanns stöðunni. Þremur mínútum eftir að hafa komið inn á gegn þýska stórliðinu Wolfsburg í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sýndi Sydney hvers getur verið að vænta af henni reglulega með félags- og landsliði er hún fór fram hjá varnarmanni Wolfsburg og smurði boltann í fjærhornið, í slánna og inn. Ekki er víst hvort að Sydney springi almennilega út á yfirstandandi Evrópumóti en ljóst er að þetta er leikmaður sem verður að taka alvarlega, leikmaður sem býr yfir miklum gæðum þó ung sé að árum. Leikur Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan sjö á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Sydney Schertenleib heitir leikmaðurinn og er hún aðeins átján ára gömul. Þeir sem þekkja til segja hana var framtíðar kandídata í að vinna gullknöttinn svokallaða, verðlaun sem eru veitt besta leikmanni í heimi í karla- og kvennaflokki ár hvert. Schertenleib sló fyrst í gegn aðeins sextán ára gömul með undir 17 ára liði Sviss á EM þar sem að liðið fór alla leið í undanúrslit. Með frammistöðu sinni þar komst hún á radar stórliða í Evrópu, eitt þeirra var spænska stórveldið Barcelona sem náði á endanum að klófesta Sydney. Þrátt fyrir að hafa nú þegar geta sýnt fram á snilli sína er hún enn það sem margir kalla óslípaður demantur. Sydney er fjölhæfur miðjumaður sem er einnig afar öflug í kantmanns stöðunni. Þremur mínútum eftir að hafa komið inn á gegn þýska stórliðinu Wolfsburg í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar sýndi Sydney hvers getur verið að vænta af henni reglulega með félags- og landsliði er hún fór fram hjá varnarmanni Wolfsburg og smurði boltann í fjærhornið, í slánna og inn. Ekki er víst hvort að Sydney springi almennilega út á yfirstandandi Evrópumóti en ljóst er að þetta er leikmaður sem verður að taka alvarlega, leikmaður sem býr yfir miklum gæðum þó ung sé að árum. Leikur Íslands og Sviss á EM kvenna í fótbolta hefst klukkan sjö á Wankdorf leikvanginum í Bern í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun íþróttadeildar Vísis og Sýnar má finna með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira