Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 6. júlí 2025 11:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður hvítklædd í leiknum mikilvæga í Bern í kvöld. Getty/Manuel Winterberger Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta spilar gegn Sviss í kvöld í glænýjum, hvítum varatreyjum sem hannaðar voru sérstaklega fyrir Evrópumótið í Sviss. Ísland lék fyrsta leik mótsins gegn Finnum í bláu aðaltreyjunni sinni, sams konar treyju og í undankeppni EM og í Þjóðadeildinni fyrr á þessu ári. Bandaríski risamiðillinn The Athletic setti bláu treyjuna í neðsta sæti yfir valið á fallegustu búningum EM en eins og Sveindís Jane Jónsdóttir sagði við Vísi er það vissulega bara smekksatriði, og eitthvað sem íslensku stelpurnar eru algjörlega ósammála. Í leiknum við Sviss í kvöld verður íslenska liðið hins vegar í hvítu varatreyjunni sem Puma hannaði sérstaklega fyrir EM. Í lýsingu á treyjunni segir að hönnuðir hafi sótt innblástur í hreyfingar norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Leikur Íslands og Sviss fer fram á Wankdorf leikvanginum í höfuðborginni Bern og er uppselt á leikinn. Það þýðir að rétt tæplega 30.000 manns verða á leiknum en þar af er búist við um 2.000 Íslendingum sem munu þurfa að hafa sig alla við gegn heimaþjóðinni. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Sýnar um EM kvenna í fótbolta. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Ísland lék fyrsta leik mótsins gegn Finnum í bláu aðaltreyjunni sinni, sams konar treyju og í undankeppni EM og í Þjóðadeildinni fyrr á þessu ári. Bandaríski risamiðillinn The Athletic setti bláu treyjuna í neðsta sæti yfir valið á fallegustu búningum EM en eins og Sveindís Jane Jónsdóttir sagði við Vísi er það vissulega bara smekksatriði, og eitthvað sem íslensku stelpurnar eru algjörlega ósammála. Í leiknum við Sviss í kvöld verður íslenska liðið hins vegar í hvítu varatreyjunni sem Puma hannaði sérstaklega fyrir EM. Í lýsingu á treyjunni segir að hönnuðir hafi sótt innblástur í hreyfingar norðurljósanna og flæði jökuláa Íslands. Leikur Íslands og Sviss fer fram á Wankdorf leikvanginum í höfuðborginni Bern og er uppselt á leikinn. Það þýðir að rétt tæplega 30.000 manns verða á leiknum en þar af er búist við um 2.000 Íslendingum sem munu þurfa að hafa sig alla við gegn heimaþjóðinni. Leikur Íslands og Sviss hefst klukkan sjö í kvöld og verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan má finna alla umfjöllun íþróttadeildar Sýnar um EM kvenna í fótbolta.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira