Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Jón Ísak Ragnarsson skrifar 9. júlí 2025 13:59 Ekki beint huggulegt. Vísir Óheppinn leigusali Airbnb-íbúðar á Íslandi birti myndir í vikunni af mjög svo óþrifalegri aðkomu eftir gesti í íbúðinni. Leigusalinn segir leiðinlegt að koma að óhreinu leirtaui og rusli um alla íbúð og biðlar til fólks að ganga betur um. „Mig langar að ræða vandamál sem varðar hegðun ferðamanna á Íslandi,“ segir leigusalinn í nafnlausri færslu á Facebook síðunni Iceland - Tips for travelers, en DV vakti athygli á málinu í gær. „Sem aðili í ferðaþjónustunni verð ég oft var við virðingarleysi fólk fyrir stöðunum sem þau dvelja á, og gagnvart fólkinu sem sér um staðina. Það er leiðinlegt að sjá óhreint leirtau, matarleifar og annað rusl um alla íbúð ... gangið þið svona um ykkar eigin heimili?“ spyr hann. „Því miður hef ég tekið eftir því að þessi atvik eru mun algengari hjá gestum frá Indlandi og Kína. Auðvitað eru ekki allir svona, margir ganga mjög vel um, en það er orðið erfitt að hunsa mynstrið.“ Þá biðlar hann til fólks að ganga um íbúðir sem maður gistir í eins og maður gengur um eigið heimili, og tiltekur níu atriði sem ferðamenn ættu að hafa í huga: Safnið öllu rusli og setjið í poka Setjið öll notuð handklæði á einn stað (til dæmis í baðkarið) Reynið ekki að búa um rúmið Þrífið alla óhreina diska eða setjið þá alla í vaskinn Slökkvið öll ljós, hita, loftkælingu og á öllum raftækjum Kíkið ofan í allar skúffur svo þið skiljið ekki eftir persónulega muni Skiljið lykilinn eftir á tilætluðum stað Látið vita ef eitthvað skemmdist Yfirgefið staðinn á tilsettum tíma eða látið vita ef það gengur ekki Piss og sígó. Handklæðin eiga ekki að vera hér. Örugglega ekki gaman að ganga frá þessu. Girnilegt. Hvað er þetta eiginlega mikið leirtau? Menn fengu sér þó allavegana íslenskt skyr. Hvað gekk hér á? Skil ekki hvað gerðist hér. Jahérna. Hvernig brýtur maður svona? Lítur svosem ágætlega út. Nóg eftir. Þessi þarf að drekka meira vatn. Hvað er þetta eiginlega Airbnb Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira
„Mig langar að ræða vandamál sem varðar hegðun ferðamanna á Íslandi,“ segir leigusalinn í nafnlausri færslu á Facebook síðunni Iceland - Tips for travelers, en DV vakti athygli á málinu í gær. „Sem aðili í ferðaþjónustunni verð ég oft var við virðingarleysi fólk fyrir stöðunum sem þau dvelja á, og gagnvart fólkinu sem sér um staðina. Það er leiðinlegt að sjá óhreint leirtau, matarleifar og annað rusl um alla íbúð ... gangið þið svona um ykkar eigin heimili?“ spyr hann. „Því miður hef ég tekið eftir því að þessi atvik eru mun algengari hjá gestum frá Indlandi og Kína. Auðvitað eru ekki allir svona, margir ganga mjög vel um, en það er orðið erfitt að hunsa mynstrið.“ Þá biðlar hann til fólks að ganga um íbúðir sem maður gistir í eins og maður gengur um eigið heimili, og tiltekur níu atriði sem ferðamenn ættu að hafa í huga: Safnið öllu rusli og setjið í poka Setjið öll notuð handklæði á einn stað (til dæmis í baðkarið) Reynið ekki að búa um rúmið Þrífið alla óhreina diska eða setjið þá alla í vaskinn Slökkvið öll ljós, hita, loftkælingu og á öllum raftækjum Kíkið ofan í allar skúffur svo þið skiljið ekki eftir persónulega muni Skiljið lykilinn eftir á tilætluðum stað Látið vita ef eitthvað skemmdist Yfirgefið staðinn á tilsettum tíma eða látið vita ef það gengur ekki Piss og sígó. Handklæðin eiga ekki að vera hér. Örugglega ekki gaman að ganga frá þessu. Girnilegt. Hvað er þetta eiginlega mikið leirtau? Menn fengu sér þó allavegana íslenskt skyr. Hvað gekk hér á? Skil ekki hvað gerðist hér. Jahérna. Hvernig brýtur maður svona? Lítur svosem ágætlega út. Nóg eftir. Þessi þarf að drekka meira vatn. Hvað er þetta eiginlega
Airbnb Ferðaþjónusta Tengdar fréttir Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58 Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Sjá meira
Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglunni barst tilkynning í dag um skemmdarverk á íbúð í Hlíðunum í Reykjavík, en þar hafði eigandi leigt íbúðina út hjá Airbnb og komið að henni í rúst. 5. júlí 2025 17:58