Síðasti séns á að vinna milljónir Sindri Sverrisson skrifar 10. júlí 2025 09:01 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu bíða eftir að geta fagnað fyrsta marki sínu á EM í Sviss. Sigur gegn Noregi í dag myndi bæta aðeins við verðlaunafé liðsins. vísir/Anton Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið.
Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira