Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júlí 2025 13:04 Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís við nýju bílaþvottastöðina, sem var formlega opnuð klukkan 11:30 í morgun. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það var mikil hátíð við Olís á Arnbergi á Selfossi í morgun þegar sjálfvirk þvottastöð fyrir bíla var opnuð formlega en um er að ræða Glans þvottastöð í eigu Olís. Það voru þau Ingunn Svala Leifsdóttir forstjóri Olís og Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem opnuðu stöðina formlega með borðaklippingu. Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís klipptu á borða og opnuðu þannig formlega nýju sjálfvirku bílaþvottastöðina á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum gríðarlega stolt af þessari nýju stöð, sem er mjög vel tækjum búin og fer einstaklega vel með lakkið á bílum. Hún er líka umhverfisvænni heldur en aðrir kostir því það fer minna af spilliefni út í umhverfið en á öðrum stöðvum“, segir Ingunn Svala og bætir við. „Ég er með það 100 prósent á hreinu að þessi nýja stöð á eftir að slá í gegn hér á Selfossi og á Suðurlandinu öllu. Þetta er stöð númer tvö, sem við opnum en við munum opna þrjár aðrar sambærilegar stöðvar fyrir lok árs“. Birgitta Sævarsdóttir, verslunarstjóri Olís á Selfossi ræður sér ekki yfir kæti með nýju bílaþvottastöðina. Hjá Olís á staðnum vinna um 30 manns. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja sjálvirka bílaþvottastöðin hjá Olís á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús Kjartan Eyjólfsson söngvari Stuðlabandsins söng nokkur létt og skemmtileg lög við opnun nýju stöðvarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Boðið var upp á glæsilegar veitingar við opnuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Bílar Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Sjá meira
Það voru þau Ingunn Svala Leifsdóttir forstjóri Olís og Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem opnuðu stöðina formlega með borðaklippingu. Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar og Ingunn Svala Leifsdóttir, forstjóri Olís klipptu á borða og opnuðu þannig formlega nýju sjálfvirku bílaþvottastöðina á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við erum gríðarlega stolt af þessari nýju stöð, sem er mjög vel tækjum búin og fer einstaklega vel með lakkið á bílum. Hún er líka umhverfisvænni heldur en aðrir kostir því það fer minna af spilliefni út í umhverfið en á öðrum stöðvum“, segir Ingunn Svala og bætir við. „Ég er með það 100 prósent á hreinu að þessi nýja stöð á eftir að slá í gegn hér á Selfossi og á Suðurlandinu öllu. Þetta er stöð númer tvö, sem við opnum en við munum opna þrjár aðrar sambærilegar stöðvar fyrir lok árs“. Birgitta Sævarsdóttir, verslunarstjóri Olís á Selfossi ræður sér ekki yfir kæti með nýju bílaþvottastöðina. Hjá Olís á staðnum vinna um 30 manns. Magnús Hlynur Hreiðarsson Nýja sjálvirka bílaþvottastöðin hjá Olís á Selfossi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Magnús Kjartan Eyjólfsson söngvari Stuðlabandsins söng nokkur létt og skemmtileg lög við opnun nýju stöðvarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Boðið var upp á glæsilegar veitingar við opnuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Bílar Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels