„Allt orðið eðlilegt á ný“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2025 15:45 Norðmaðurinn Jakob Ingebrigtsen er einn allra besti millivegahlaupari heims og hefur verið það lengi. Getty/Maja Hitij Það hefur mikið gengið utan vallar hjá norska hlauparanum Jakob Asserson Ingebrigtsen í vor og innan vallar hefur hann glímt við meiðsli. Nú líta hlutirnir hins vegar betur út. Réttarhöld gegn föður Ingebrigtsen, Gjert, gerðu Jakobi erfitt fyrir og hann hætti keppni á innanhússtímabilinu eftir að hann vann tvö HM-gull í mars. Hann varð þá heimsmeistari innanhúss í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi. Eftir heimsmeistaramótið í Nanjing í Kína var hann mikið í fréttunum en þó ekki fyrir afrek sín á frjálsíþróttabrautinni heldur í tengslum við dómsmálið. Jakob sakaði föður sinn um að hafa beitt sig ofbeldi en föður hans var sýknaður af þeim körfum. Faðir hans var hins vegar dæmdur sekur að hafa beitt yngri systur hans ofbeldi. Síðustu mánuði hefur Ingebrigtsen margoft hætt við að keppa á mótum sem hann hafði boðað þátttöku sína eins og á Bislett leikunum í Osló eða á mótum á Demantamótaröðinni. Ástæða þess voru hásinarmeiðsli sem hann virðist nú loksins hafa náð sér góðum af. Í gærkvöldi gaf Ingebrigtsen það út á samfélagsmiðlum sínum að hann sé kominn aftur á fulla ferð. Þar mátti sjá hann á fullri ferð á hlaupabretti. „Allt orðið eðlilegt á ný,“ sagði Jakob Ingebrigtsen. Hann hefur nú tvo mánuði til að komast í sitt besta form fyrir heimsmeistaramótið í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by Jakob A. Ingebrigtsen (@jakobing) Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15 Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06 Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Sjá meira
Réttarhöld gegn föður Ingebrigtsen, Gjert, gerðu Jakobi erfitt fyrir og hann hætti keppni á innanhússtímabilinu eftir að hann vann tvö HM-gull í mars. Hann varð þá heimsmeistari innanhúss í bæði 1500 metra og 3000 metra hlaupi. Eftir heimsmeistaramótið í Nanjing í Kína var hann mikið í fréttunum en þó ekki fyrir afrek sín á frjálsíþróttabrautinni heldur í tengslum við dómsmálið. Jakob sakaði föður sinn um að hafa beitt sig ofbeldi en föður hans var sýknaður af þeim körfum. Faðir hans var hins vegar dæmdur sekur að hafa beitt yngri systur hans ofbeldi. Síðustu mánuði hefur Ingebrigtsen margoft hætt við að keppa á mótum sem hann hafði boðað þátttöku sína eins og á Bislett leikunum í Osló eða á mótum á Demantamótaröðinni. Ástæða þess voru hásinarmeiðsli sem hann virðist nú loksins hafa náð sér góðum af. Í gærkvöldi gaf Ingebrigtsen það út á samfélagsmiðlum sínum að hann sé kominn aftur á fulla ferð. Þar mátti sjá hann á fullri ferð á hlaupabretti. „Allt orðið eðlilegt á ný,“ sagði Jakob Ingebrigtsen. Hann hefur nú tvo mánuði til að komast í sitt besta form fyrir heimsmeistaramótið í Tókýó. View this post on Instagram A post shared by Jakob A. Ingebrigtsen (@jakobing)
Frjálsar íþróttir Mál Gjert Ingebrigtsen Tengdar fréttir Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15 Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06 Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01 Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32 Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31 Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Sjá meira
Fimmtán daga dómi Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað Fimmtán daga skilorðsbundnum fangelsisdómi norska frjálsíþróttaþjálfarans og fjölskylduföðurins Gjert Ingebrigtsen verður ekki áfrýjað af saksóknara, þrátt fyrir að upphaflega hafi hann farið fram á tveggja og hálfs árs fangelsi. 30. júní 2025 14:15
Faðir Ingebrigtsen barnanna fékk fimmtán daga dóm Gjert Ingebrigtsen var í morgun dæmdur í fimmtán daga skilorðsbundið fangelsi fyrir ofbeldi gegn barni sínu. Hann var þó sýknaður af því sem hann var sakaður um að hafa gert við son sinn Jakob Ingebrigtsen og sleppur við fangelsi. 16. júní 2025 09:06
Þjálfar enn í skugga réttarhaldanna Gjert Ingebrigtsen þjálfar portúgalskan hlaupara þrátt fyrir að bíða niðurstöðu réttarhaldanna yfir honum. Hann er ásakaður um að hafa beitt börn sín ofbeldi. 21. maí 2025 08:01
Fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir Ingebrigtsen Saksóknarar í máli norska hlaupaþjálfarans Gjerts Ingebrigtsen fara fram á tveggja og hálfs árs fangelsi yfir honum fyrir illa meðferð á börnum hans tveimur, Jakob og Ingrid. 13. maí 2025 13:32
Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Michael Jordan var óstöðvandi með liði sínu Chicago Bulls. Hann var nýbúinn að vinna fjórða NBA-titilinn í röð þegar faðir hans var myrtur. 7. maí 2025 11:31