Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júlí 2025 15:56 Viljayfirlýsing var undirrituð í síðustu viku um samstarf Garðabæjar og Jónsvegs ehf. Garðabær Garðabær og Jónsvegur ehf. hafa undirritað viljayfirlýsingu um að stofnaður verði nýr sérhæfður grunnskóli í sveitarfélaginu fyrir einhverf börn. Fyrstu börnin ættu að hefja nám haustið 2026. Jónsvegur ehf. mun annast rekstur skólans, sem er sjálfstætt starfandi, en Garðabær munu útvega viðeigandi húsnæði auk þess að sinna eftirlitshlutverki sínu. Undirbúningurinn er nú þegar hafinn en í honum felst að finna húsnæði, afla fjármögnunar og nauðsynlegra leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ og segir einnig að stefnt er að skólasetningu haustið 2026 og fá allt að fimm nemendur að stunda nám þar á fyrsta starfsári skólans. „Það er okkur í Garðabæ mikilvægt að fjölbreyttum þörfum barna sé mætt af fagmennsku og umhyggju. Þessi viljayfirlýsing markar mikilvægt skref í átt að auknu skólaúrvali og bættri þjónustu við börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Vigdís Gunnarsdóttir, starfsmaður Jónsvegs ehf., segir að starf skólans verði byggt á TEACCH- hugmyndafræðinni og unnið verður með taugaþorskalega og tengslamiðaða nálgun. Hún segist þakklát Garðabæ fyrir veittan stuðning. Leitað verður til sérstaks hóps fagfólks vegna leiðbeininga og ráðgjafar um stofnun og rekstur skólans. Grunnskólar Skóla- og menntamál Einhverfa Garðabær Börn og uppeldi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira
Jónsvegur ehf. mun annast rekstur skólans, sem er sjálfstætt starfandi, en Garðabær munu útvega viðeigandi húsnæði auk þess að sinna eftirlitshlutverki sínu. Undirbúningurinn er nú þegar hafinn en í honum felst að finna húsnæði, afla fjármögnunar og nauðsynlegra leyfa. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Garðabæ og segir einnig að stefnt er að skólasetningu haustið 2026 og fá allt að fimm nemendur að stunda nám þar á fyrsta starfsári skólans. „Það er okkur í Garðabæ mikilvægt að fjölbreyttum þörfum barna sé mætt af fagmennsku og umhyggju. Þessi viljayfirlýsing markar mikilvægt skref í átt að auknu skólaúrvali og bættri þjónustu við börn með einhverfu og fjölskyldur þeirra,“ er haft eftir Almari Guðmundssyni, bæjarstjóra Garðabæjar. Vigdís Gunnarsdóttir, starfsmaður Jónsvegs ehf., segir að starf skólans verði byggt á TEACCH- hugmyndafræðinni og unnið verður með taugaþorskalega og tengslamiðaða nálgun. Hún segist þakklát Garðabæ fyrir veittan stuðning. Leitað verður til sérstaks hóps fagfólks vegna leiðbeininga og ráðgjafar um stofnun og rekstur skólans.
Grunnskólar Skóla- og menntamál Einhverfa Garðabær Börn og uppeldi Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Fleiri fréttir Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Sjá meira