
Ný útlán til fyrirtækja skruppu saman um nærri þriðjung á fyrri árshelmingi
Tengdar fréttir

Erlend útlán bankanna mögulega „vanmetin“ skýring á styrkingu krónunnar
Samtímis mikilli aukningu í útlánum bankanna til fyrirtækja í erlendri mynt á undanförnum mánuðum þá hafa þeir selt niður aðrar gjaldeyriseignir, að því er kemur fram í nýrri greiningu, sem kann að vera „vanmetin þáttur“ í gengisstyrkingu krónunnar frá því á haustmánuðum síðasta árs. Í síðustu viku hóf Seðlabankinn regluleg kaup sín á gjaldeyri, sem hafa það að markmiði að efla forðann, en eftir gengishækkun og fjarveru lífeyrissjóða á markaði eru flestir sérfræðingar sammála um að tímasetning bankans sé góð.

Fyrirtækin bregðast við háum vöxtum og færa sig yfir í verðtryggð lán
Þrátt fyrir hækkandi vaxtastig er áfram nokkur þróttur í nýjum útlánum til fyrirtækja en þau er núna nánast alfarið drifin áfram af sókn þeirra í verðtryggð lán. Frá því um mitt árið í fyrra er hlutfall verðtryggðra útlána meira en áttatíu prósent af öllum nýjum lánum bankanna til atvinnulífsins.
Innherjamolar

Kröftugur vöxtur ISB í þóknana- og vaxtatekjum skilar afkomu umfram væntingar
Hörður Ægisson skrifar

Verðmat Sjóvá helst nánast óbreytt og mælt með að fjárfestar haldi bréfunum
Hörður Ægisson skrifar

Nýtt bankaregluverk mun losa um níu milljarða í umframfé hjá Arion
Hörður Ægisson skrifar

Tekjur af sölu eldsneytis og rafmagns jukust þrátt fyrir mikla lækkun olíuverðs
Hörður Ægisson skrifar

Lækka verðmatið á Icelandair en félagið muni njóta góðs af minni samkeppni
Hörður Ægisson skrifar

Landsvirkjun ætlar að byrja selja skammtímaorku á markaðstorgum
Hörður Ægisson skrifar

LIVE byrjar að stækka stöðu sjóðsins í Símanum á nýjan leik
Hörður Ægisson skrifar

Mæla með kaupum og segja bréf Alvotech „á afslætti í samanburði við keppinauta“
Hörður Ægisson skrifar

Hlutabréfasjóðir enn í varnarbaráttu og ekkert bólar á innflæði
Hörður Ægisson skrifar

Ný útlán til fyrirtækja skruppu saman um nærri þriðjung á fyrri árshelmingi
Hörður Ægisson skrifar

Bréf ISB rjúka upp þegar farið var í endurkaup og sjóðirnir byrjuðu að bæta við sig
Hörður Ægisson skrifar

Verðtryggingarskekkjan farin að skila bönkunum auknum vaxtatekjum á nýjan leik
Hörður Ægisson skrifar

Stærsti einkafjárfestirinn bætir nokkuð við stöðu sína í Skaga
Hörður Ægisson skrifar