Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. júlí 2025 13:32 Gústi B og félagar troða upp á Þjóðhátíð. SAMSETT Þríeykið á bak við hlaðvarpið Veisluna kemur fram á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í ár. Það eru þeir Gústi B, Arnór Snær og Siggi Bond en vinirnir eru gríðarlega spenntir og segja mikla vinnu hafa farið í undirbúning atriðisins sem er á dagskrá á laugardagskvöldinu. „Við erum búnir að setja saman lagalista með bestu lögum heims. Þau eru bæði íslensk og erlend og svo snýst þetta um að blanda þeim saman og búa til gott flæði,“ segir Gústi fullur tilhlökkunar. Draumur sem rættist „Það er algjör draumur að fá að spila á stóra sviðinu á Þjóðhátíð. Fréttirnar gerðu mömmu svo sannarlega stolta. Ég á nokkur óskalög í settinu en lagið sem ég barðist mest fyrir er Hringdu í mig með Friðriki Dór,“ segir Arnór Snær sem kom nýr inn í hlaðvarpið í vetur. Efni úr hlaðvarpinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en í þáttunum ræða vinirnir allt milli himins og jarðar. @gustib_1 heilaleikfimi í þrjú ár 😭😭 #veislan ♬ original sound - Gústi B Búnir að hringja út alla greiða Það er óalgengt að þrír einstaklingar sem ekki eru starfandi tónlistarmenn stígi saman á stóra sviðið í Herjólfsdal en strákarnir láta loddaralíðan ekki taka yfir. „Ég er viss um að margir sem renna yfir dagskrána hafi ekki hugmynd um það sem við ætlum að bjóða upp á. En þetta er ekki beint flókið. Við ætlum að spila frábær lög og halda fólkinu í stuði,“ segir Sigurður. Gústi segir vinina ekki verða eina. „Það er fyndið að við séum að fara úr hlaðvarpsstúdíóinu í kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið í Herjólfsdal og við erum fyrst og fremst þakklátir fyrir þetta einstaka tækifæri. Við erum búnir að hringja út alla greiða sem við áttum inni og fáum fullt af leynigestum til að taka lagið í settinu. Þetta verður veisla.“ Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Tengdar fréttir Gústi B leitar sér að vinnu Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, samfélagsmiðlastjarna og útvarpsmaður með meiru leitar sér nú að nýrri vinnu eftir að útvarpsþáttur hans Veislan var tekin af dagskrá FM957. 13. ágúst 2024 12:41 Gústi B fann ástina hjá Hafdísi Sól Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn, jafnan þekktur sem Gústi B, er genginn út. Kærastan heitir Hafdís Sól, fyrrum fimleikadrottning og nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Sömuleiðis er hún besta vinkona Friðþóru kærustu súkkulaðistráksins Patriks Atlasonar, sem er besti vinur Gústa B. 27. júní 2024 10:02 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
„Við erum búnir að setja saman lagalista með bestu lögum heims. Þau eru bæði íslensk og erlend og svo snýst þetta um að blanda þeim saman og búa til gott flæði,“ segir Gústi fullur tilhlökkunar. Draumur sem rættist „Það er algjör draumur að fá að spila á stóra sviðinu á Þjóðhátíð. Fréttirnar gerðu mömmu svo sannarlega stolta. Ég á nokkur óskalög í settinu en lagið sem ég barðist mest fyrir er Hringdu í mig með Friðriki Dór,“ segir Arnór Snær sem kom nýr inn í hlaðvarpið í vetur. Efni úr hlaðvarpinu hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum en í þáttunum ræða vinirnir allt milli himins og jarðar. @gustib_1 heilaleikfimi í þrjú ár 😭😭 #veislan ♬ original sound - Gústi B Búnir að hringja út alla greiða Það er óalgengt að þrír einstaklingar sem ekki eru starfandi tónlistarmenn stígi saman á stóra sviðið í Herjólfsdal en strákarnir láta loddaralíðan ekki taka yfir. „Ég er viss um að margir sem renna yfir dagskrána hafi ekki hugmynd um það sem við ætlum að bjóða upp á. En þetta er ekki beint flókið. Við ætlum að spila frábær lög og halda fólkinu í stuði,“ segir Sigurður. Gústi segir vinina ekki verða eina. „Það er fyndið að við séum að fara úr hlaðvarpsstúdíóinu í kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið í Herjólfsdal og við erum fyrst og fremst þakklátir fyrir þetta einstaka tækifæri. Við erum búnir að hringja út alla greiða sem við áttum inni og fáum fullt af leynigestum til að taka lagið í settinu. Þetta verður veisla.“
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Tengdar fréttir Gústi B leitar sér að vinnu Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, samfélagsmiðlastjarna og útvarpsmaður með meiru leitar sér nú að nýrri vinnu eftir að útvarpsþáttur hans Veislan var tekin af dagskrá FM957. 13. ágúst 2024 12:41 Gústi B fann ástina hjá Hafdísi Sól Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn, jafnan þekktur sem Gústi B, er genginn út. Kærastan heitir Hafdís Sól, fyrrum fimleikadrottning og nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Sömuleiðis er hún besta vinkona Friðþóru kærustu súkkulaðistráksins Patriks Atlasonar, sem er besti vinur Gústa B. 27. júní 2024 10:02 Mest lesið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Gústi B leitar sér að vinnu Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, samfélagsmiðlastjarna og útvarpsmaður með meiru leitar sér nú að nýrri vinnu eftir að útvarpsþáttur hans Veislan var tekin af dagskrá FM957. 13. ágúst 2024 12:41
Gústi B fann ástina hjá Hafdísi Sól Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn, jafnan þekktur sem Gústi B, er genginn út. Kærastan heitir Hafdís Sól, fyrrum fimleikadrottning og nemi í rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Sömuleiðis er hún besta vinkona Friðþóru kærustu súkkulaðistráksins Patriks Atlasonar, sem er besti vinur Gústa B. 27. júní 2024 10:02