Njarðvík á toppinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2025 21:09 Komnir á toppinn. Vísir/ÓskarÓ Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Fyrir leik kvöldsins voru Njarðvík og HK í 2. og 3. sæti deildarinnar. Aðeins munaði stigi á þeim svo það var ljóst að leikur kvöldsins gæti haft gríðarleg áhrif á hvar liðin munu enda þegar talið verður upp út pokanum fræga í haust. Á endanum voru það grænklæddir heimamenn sem léku lausum hala í kvöld og áttu gestirnir aldrei möguleika. Lokatölur 3-0 þökk sé mörkum frá Dominik Radic, Arnleifi Hjörleifssyni og Oumar Diouck. Með sigrinum fer Njarðvík á toppinn með 31 stig að loknum 15 umferðum. ÍR er með 29 stig í 2. sæti og leik til góða. HK er nú í 4. sæti með 27 stig. Í Laugardalnum vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis. Kári Kristjánsson og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson með mörk Þróttar á meðan Ásgeir Eyþórsson skoraði mark Fylkis. Arnar Grétarsson tók við sem þjálfari Fylkis þegar Árni Freyr Guðnason var látinn fara. Arnari hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við.Vísir/ÓskarÓ Með sigrinum fer Þróttur upp í 3. sætið með 28 stig á meðan Fylkir er með 11 stig í 10. sæti, aðeins stigi fyrir ofan fallsætin tvö. Í Breiðholtinu var Keflavík í heimsókn hjá Leikni Reykjavík. Fór það svo að gestirnir unnu 2-0 útisigur. Kári Sigfússon og gamla brýnið Frans Elvarsson með mörkin. Heimamenn í Leikni eru sem fyrr á botninum ásamt Fjölni með 10 stig. Grafarvogsbúar eiga þó leik til góða. Keflavík er á sama tíma í 6. sæti með 25 stig. Á Akureyri voru Grindvíkingar í heimsókn hjá Þórsurum. Fór það svo að Þór Akureyri vann 2-0 sigur þökk sé mörkum Rafael Victor og sjálfsmarki Haraldar Björgvins Eysteinssonar. Með sigrinum fara Þórsarar upp í 27 stig í 5. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 14 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Staðan í deildinni. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira
Fyrir leik kvöldsins voru Njarðvík og HK í 2. og 3. sæti deildarinnar. Aðeins munaði stigi á þeim svo það var ljóst að leikur kvöldsins gæti haft gríðarleg áhrif á hvar liðin munu enda þegar talið verður upp út pokanum fræga í haust. Á endanum voru það grænklæddir heimamenn sem léku lausum hala í kvöld og áttu gestirnir aldrei möguleika. Lokatölur 3-0 þökk sé mörkum frá Dominik Radic, Arnleifi Hjörleifssyni og Oumar Diouck. Með sigrinum fer Njarðvík á toppinn með 31 stig að loknum 15 umferðum. ÍR er með 29 stig í 2. sæti og leik til góða. HK er nú í 4. sæti með 27 stig. Í Laugardalnum vann Þróttur Reykjavík 2-1 sigur á lánlausu liði Fylkis. Kári Kristjánsson og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson með mörk Þróttar á meðan Ásgeir Eyþórsson skoraði mark Fylkis. Arnar Grétarsson tók við sem þjálfari Fylkis þegar Árni Freyr Guðnason var látinn fara. Arnari hefur ekki tekist að snúa gengi liðsins við.Vísir/ÓskarÓ Með sigrinum fer Þróttur upp í 3. sætið með 28 stig á meðan Fylkir er með 11 stig í 10. sæti, aðeins stigi fyrir ofan fallsætin tvö. Í Breiðholtinu var Keflavík í heimsókn hjá Leikni Reykjavík. Fór það svo að gestirnir unnu 2-0 útisigur. Kári Sigfússon og gamla brýnið Frans Elvarsson með mörkin. Heimamenn í Leikni eru sem fyrr á botninum ásamt Fjölni með 10 stig. Grafarvogsbúar eiga þó leik til góða. Keflavík er á sama tíma í 6. sæti með 25 stig. Á Akureyri voru Grindvíkingar í heimsókn hjá Þórsurum. Fór það svo að Þór Akureyri vann 2-0 sigur þökk sé mörkum Rafael Victor og sjálfsmarki Haraldar Björgvins Eysteinssonar. Með sigrinum fara Þórsarar upp í 27 stig í 5. sæti á meðan Grindavík er í 8. sæti með 14 stig. Markaskorarar fengnir af Fótbolti.net. Staðan í deildinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Sjá meira