„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Hörður Unnsteinsson skrifar 29. júlí 2025 22:49 Arna er fyrirliði FH-liðsins. Vísir/ÓskarÓ FH komst í kvöld í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-3 dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda, þar sem sigurmarkið kom ekki fyrr enn á lokamínútu framlengingar þegar varamaðurinn Margrét Brynja Kristjánsdóttir skoraði laglegt mark. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH liðsins var stórkostleg í kvöld og stýrði vörn sinna kvenna með stakri prýði. Aðspurð hvernig það væri að vera komin í bikarúrslit með FH í fyrsta skipti í sögunni sagði Arna tilfinninguna vera stórkostlega. „Þetta er eitthvað sem ég og eiginlega allar aðrar í liðinu höfum ekki upplifað áður. Að klára þetta líka svona, að koma til baka er bara alveg stórkostlegt.“ Arna talaði einnig um styrkleika FH liðsins, mikinn karakter og hlaupagetuna sem skilaði þeim yfir línuna í maraþon leik kvöldsins. „Einn af okkar helstu styrkleikum er svakalega mikil hlaupageta og miklir líkamlegir burðir, þannig það hentar okkur vel að spila á móti liðum í 120 mínútur. Það sýndi sig hérna í dag, við náðum að opna þær oft í framlengingunni og hefðum átt að vera búnar að klára þetta fyrr.“ Arna sagði að FH liðið ætti sér engan óskamótherja í úrslitaleiknum en Breiðablik og ÍBV mætast í hinum undanúrslitaleiknum á fimmtudag. „Mér gæti eiginlega bara ekki verið meira sama. Við ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar og koma með hann í Kaplakrika í fyrsta sinn í sögunni“ Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira
Aðspurð hvernig það væri að vera komin í bikarúrslit með FH í fyrsta skipti í sögunni sagði Arna tilfinninguna vera stórkostlega. „Þetta er eitthvað sem ég og eiginlega allar aðrar í liðinu höfum ekki upplifað áður. Að klára þetta líka svona, að koma til baka er bara alveg stórkostlegt.“ Arna talaði einnig um styrkleika FH liðsins, mikinn karakter og hlaupagetuna sem skilaði þeim yfir línuna í maraþon leik kvöldsins. „Einn af okkar helstu styrkleikum er svakalega mikil hlaupageta og miklir líkamlegir burðir, þannig það hentar okkur vel að spila á móti liðum í 120 mínútur. Það sýndi sig hérna í dag, við náðum að opna þær oft í framlengingunni og hefðum átt að vera búnar að klára þetta fyrr.“ Arna sagði að FH liðið ætti sér engan óskamótherja í úrslitaleiknum en Breiðablik og ÍBV mætast í hinum undanúrslitaleiknum á fimmtudag. „Mér gæti eiginlega bara ekki verið meira sama. Við ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar og koma með hann í Kaplakrika í fyrsta sinn í sögunni“
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Sjá meira