Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 30. júlí 2025 20:04 Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi er viss um að vélina eigi eftir að slá í gegn hjá ferðamönnum, sem koma í Lindartún. Magnús Hlynur Hreiðarsson Erlendir ferðamenn, sem heimsækja Íslands heillast margir af gömlum flugvélum og eftir því sem þær eru verr farnar virðast þeir vera hrifnari eins og sést á aðsókn að flugvélaflakinu á Sólheimasandi. Nú hefur bóndi í Landeyjum komið sér upp Rússnesku hermanna flugvélaflaki á sinni jörð i þeirri von að ferðamenn flykkist líka til hans. Á bænum Lindartúni í Vestur Landeyjum er rekin ferðaþjónusta þar sem ferðamenn eru duglegir að koma í heimsókn og njóta þess, sem Landeyjarnir hafa uppá að bjóða og hestarnir á bænum vekja líka alltaf mikla hrifningu fólksins. Nýjasta á bænum er flugvélarflak, sem var nýlega flutt þangað en Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina en hún var flutt til landsins fyrir nokkrum árum til að nota í upptöku á bíómynd. „Já, það er loksins komin flugvöllur í Lindartún.Vélin var notuð og grafin í jökul í Napóleonsskjölunum kvikmyndinni og er rússnesk herflugvél. Þetta er stórmerkilegt bara að geta komist inn í þetta og sjá þetta allt saman.Ég held að þetta virki bara allt enn þá,“ segir Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi í Lindartúni og eigandi „nýju“ flugvélarinnar. Flugvélaflakið í Lindartúni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur er mjög montinn af flugvélinni og er alveg viss um að hún eigi eftir að slá í gegn á bænum. „Þetta verður fyrir ferðaþjónustu fyrir gistihúsið í Lindartúni, fyrir gestina að skoða. Það eru allir mjög spenntir og ég veit að það verður rosalega gaman af þessu,“ bætir Baldur við. Séð inn í vélina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu flugvélakarl sjálfur eða hvað? „Já, svona svolítið. Ég er að bíða eftir þyrlunni, ég tek þyrlu næst,“ segir hann hlæjandi. Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina (t.v.) en Baldur og fjölskyldan í Lindartúni í Vestur Landeyjum eiga hana núna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Sjá meira
Á bænum Lindartúni í Vestur Landeyjum er rekin ferðaþjónusta þar sem ferðamenn eru duglegir að koma í heimsókn og njóta þess, sem Landeyjarnir hafa uppá að bjóða og hestarnir á bænum vekja líka alltaf mikla hrifningu fólksins. Nýjasta á bænum er flugvélarflak, sem var nýlega flutt þangað en Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina en hún var flutt til landsins fyrir nokkrum árum til að nota í upptöku á bíómynd. „Já, það er loksins komin flugvöllur í Lindartún.Vélin var notuð og grafin í jökul í Napóleonsskjölunum kvikmyndinni og er rússnesk herflugvél. Þetta er stórmerkilegt bara að geta komist inn í þetta og sjá þetta allt saman.Ég held að þetta virki bara allt enn þá,“ segir Baldur Eiðsson, ferðaþjónustubóndi í Lindartúni og eigandi „nýju“ flugvélarinnar. Flugvélaflakið í Lindartúni.Magnús Hlynur Hreiðarsson Baldur er mjög montinn af flugvélinni og er alveg viss um að hún eigi eftir að slá í gegn á bænum. „Þetta verður fyrir ferðaþjónustu fyrir gistihúsið í Lindartúni, fyrir gestina að skoða. Það eru allir mjög spenntir og ég veit að það verður rosalega gaman af þessu,“ bætir Baldur við. Séð inn í vélina.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ertu flugvélakarl sjálfur eða hvað? „Já, svona svolítið. Ég er að bíða eftir þyrlunni, ég tek þyrlu næst,“ segir hann hlæjandi. Gísli Daníel Reynisson í Vík í Mýrdal átti flugvélina (t.v.) en Baldur og fjölskyldan í Lindartúni í Vestur Landeyjum eiga hana núna.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Ferðaþjónusta Mest lesið Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Erlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fleiri fréttir Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Sjá meira