Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 06:45 Stuðningsmenn FC Kaupmannahafnar eru margir af litríkari gerðinni og sumir þeirra leita upp vandræði. Getty/Kristian Tuxen Ladegaard Berg Sænska liðið Malmö tekur í kvöld á móti nágrönnum sínum FC Kaupmannahöfn í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en það er mikill hiti í stuðningsmönnum beggja félaga fyrir þessa tvo mikilvægu leiki. Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu. Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Það er ekki hægt að finna lið frá tveimur löndum sem mætast í Evrópukeppninni og eru nær hvoru öðru en það þarf bara að fara yfir Eyrarsundsbrúna til að komast á milli borganna tveggja. Stuðningsmenn danska liðsins FCK komust þó ekki þessa stuttu leið í gær. 29 þeirra voru stöðvaðir á landamærunum af sænsku lögreglunni og snúið til baka. Lögreglan sendi þá til baka til Danmerkur með næstu lest. „Þetta var gert til að koma í veg fyrir stór vandræði. Við fengum upplýsingar um að það væru fullt af fótboltastuðningsmönnum á leið frá Danmörku til Svíþjóðar með það markmið að búa til vandræði. Meðal þess sem við fundum var klæðnaður sem þeir ætluðu að nota þannig að þeir þekktust ekki,“ sagði sænski lögreglumaðurinn Filip Annas við TT. Danska lögreglan tók við mönnunum á lestarstöðinni í Kaupmannahöfn og það voru engin læti þar þótt að stuðningsmennirnir hafi ekki fengið að fara á leikinn. Lögreglan á báðum stöðum eru í hæstu viðbragðsstöðu vegna leiksins. Danir fara líka sérstaka leið fyrir seinni leikinn. Danska lögreglan bjó til sérstakt öryggissvæði í kringum Parken leikvanginn, heimavöllu FCK, og allir sem brjóta lög á því svæði fá tvöfalda refsingu.
Danmörk Svíþjóð Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Danski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira