Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2025 12:32 Hafþór Júlíus Björnsson með þeim Paddy Haynes og Evans Nana sem keppa sem gestir í ár. @thorbjornsson Hafþór Júlíus Björnsson er í öðru sæti í keppninni um sterkasta mann Íslands eftir fyrri daginn. Fjórar greinar fóru fram í gær og aðrar fjórar greinar fara síðan fram í dag. Hafþór er með 22 stig eftir gærdaginn sem er 2,5 stigum minna en Paddy Haynes sem er í forystu. Haynes vann tvær greinar en Hafþór eina. Hafþór er að reyna að vera sterkasti maður Íslands í tólfta sinn á ferlinum og verður það þótt hann tapi fyrir Haynes. Haynes er að keppa á mótinu sem gestur. Mesta athugli vegur að hann vann Hafþór í réttstöðulyftunum (Deadlift for reps) en Fjallið setti heimsmet á dögunum með því að lyfta 505 kílóum. Þarna áttu menn að lyfta 320 kílóum eins oft og þeir gátu. Paddy Haynes varð sterkasti maður Englands í júlí og gæti því unnið bæði þessi mót í ár. Næsti Íslendingurinn í keppninni á eftir Hafþóri er Hilmar Örn Jónsson með 15,5 stig en stöðuna eftir dag eitt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_) Aflraunir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira
Fjórar greinar fóru fram í gær og aðrar fjórar greinar fara síðan fram í dag. Hafþór er með 22 stig eftir gærdaginn sem er 2,5 stigum minna en Paddy Haynes sem er í forystu. Haynes vann tvær greinar en Hafþór eina. Hafþór er að reyna að vera sterkasti maður Íslands í tólfta sinn á ferlinum og verður það þótt hann tapi fyrir Haynes. Haynes er að keppa á mótinu sem gestur. Mesta athugli vegur að hann vann Hafþór í réttstöðulyftunum (Deadlift for reps) en Fjallið setti heimsmet á dögunum með því að lyfta 505 kílóum. Þarna áttu menn að lyfta 320 kílóum eins oft og þeir gátu. Paddy Haynes varð sterkasti maður Englands í júlí og gæti því unnið bæði þessi mót í ár. Næsti Íslendingurinn í keppninni á eftir Hafþóri er Hilmar Örn Jónsson með 15,5 stig en stöðuna eftir dag eitt má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Julian Howard (@worldsstrongestfan_)
Aflraunir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Sjá meira