Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Jón Ísak Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2025 15:04 Í vetur verður opnunartími Seltjarnarneslaugar styttri en verið hefur undanfarin ár. Seltjarnarnesbær Tilkynnt hefur verið um styttan opnunartíma Sundlaugar Seltjarnarness, sem tekur gildi frá og með 1. september næstkomandi. Nokkurrar óánægju gætir meðal íbúa um þessi áform, eins og venjan er þegar ráðist er í sparnaðaraðgerðir sem fela í sér þjónustuskerðingu af einhverju tagi. Í tilkynningu Seltjarnarnesbæjar frá síðustu viku segir að frá og með 1. september næstkomandi verði almennur opnunartími sundlaugarinnar færður aftur í það horf sem áður tíðkaðist. Það felur í sér meðal annars að laugin muni loka klukkan 21 á virkum kvöldum en ekki 22, og um helgar loki hún 18 en ekki 19:30 og opni þar að auki klukkan 9 á morgnana en ekki 8. Íbúar á Seltjarnarnesi hafa sumir hverjir stigið fram á ritvöllin á Facebook-síðu bæjarins og lýst yfir vonbrigðum. „Nú rak mig í rogastans þegar ég sá að stytta á opnunartíma sundlaugar til kl 21 á virkum dögum. Ég skil að þetta er sparnaður en finnst þetta mikil skerðing á þjónustu. Hefur einhver mótspyrna verið vegna þessara breytinga?“ spyr einn. „Mjög grátleg breyting,“ segir ein og „mér finnst þetta hræðilegar fréttir,“ segir önnur. Annar ritar athugasemd og spyr hvort ekki þurfi að vera til peningar svo hægt sé að hafa opið lengur. „Er þetta það sem við viljum spara í? Heilsuræktin sem felst í sundi svo ekki sé minnst á heilbrigðuan samkomustað fyrir unga fólkið. Ekkert eðlilega lélegt á tímum lýðheilsuvakningar,“ segir einn íbúi. Seltjarnarnes Sundlaugar og baðlón Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Play skuldi hálfan milljarð króna til Isavia Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Sjá meira
Í tilkynningu Seltjarnarnesbæjar frá síðustu viku segir að frá og með 1. september næstkomandi verði almennur opnunartími sundlaugarinnar færður aftur í það horf sem áður tíðkaðist. Það felur í sér meðal annars að laugin muni loka klukkan 21 á virkum kvöldum en ekki 22, og um helgar loki hún 18 en ekki 19:30 og opni þar að auki klukkan 9 á morgnana en ekki 8. Íbúar á Seltjarnarnesi hafa sumir hverjir stigið fram á ritvöllin á Facebook-síðu bæjarins og lýst yfir vonbrigðum. „Nú rak mig í rogastans þegar ég sá að stytta á opnunartíma sundlaugar til kl 21 á virkum dögum. Ég skil að þetta er sparnaður en finnst þetta mikil skerðing á þjónustu. Hefur einhver mótspyrna verið vegna þessara breytinga?“ spyr einn. „Mjög grátleg breyting,“ segir ein og „mér finnst þetta hræðilegar fréttir,“ segir önnur. Annar ritar athugasemd og spyr hvort ekki þurfi að vera til peningar svo hægt sé að hafa opið lengur. „Er þetta það sem við viljum spara í? Heilsuræktin sem felst í sundi svo ekki sé minnst á heilbrigðuan samkomustað fyrir unga fólkið. Ekkert eðlilega lélegt á tímum lýðheilsuvakningar,“ segir einn íbúi.
Seltjarnarnes Sundlaugar og baðlón Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent Gekk berserksgang og beraði sig Innlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Play skuldi hálfan milljarð króna til Isavia Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum