Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. ágúst 2025 06:31 Aleksander Sekulic er þjálfari Slóvena og hefur verið það frá 2000. Hér má líka sjá mynd af brúðustráknum Gosa. Getty/ Jurij Kodrun/ Unique Nicole Slóvenska körfuboltalandsliðið verður með því íslenska í riðli á Evrópumótinu en sá riðill verður spilaður í Póllandi. Það eru ekki allir sáttir með liðsvalið hjá Slóvenum og ekki síst ein stærsta körfuboltafjölskylda þjóðarinnar. Mikil dramatík er í kringum valið á EM-hópnum. Aleksander Sekulic, þjálfari Slóvena, endaði á því velja ekki reynsluboltann Zoran Dragic í hópinn en hann er yngri bróður Goran Dragic sem var allt í öllu þegar Slóvenar urðu Evrópumeistarar 2017. Það eru þó ekki allir á því að Zoran Dragic hafi ekki komist í liðið. Eiginkona leikmannsins segir mann sig hafa dregið sig sjálfur út úr hópnum vegna ósættis við þjálfarann sem hún segir hafa sýnt Dragic mikla óvirðingu. Slóvenska körfuboltasambandið gaf það aftur á móti út að Zoran Dragic hafi fórnarlamb niðurskurðar á hópnum sem fór úr sextán mönnum niður í fjórtán. Zoran Dragic hefur spilað 77 landsleiki og er í fimmta sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn þjóðarinnar frá upphafi. „Þessi svokallaði þjálfari strokaði Zoran ekki út af listanum. Zoran yfirgaf þennan sirkus sem hefur verið í gangi í nokkur ár,“ skrifaði Svetlana Dragic og birti með mynd af Gosa. Jú, hún líkti landsliðsþjálfaranum við Gosa úr ævintýrinu um strákinn þar sem nefið stækkaði alltaf þegar hann sagði ósatt. Svetlana sagði Zoran sinn hafa yfirgefið hópinn eftir að hann fékk aðeins að spila í þrjár mínútur í seinni vináttuleiknum á móti Þjóðberjum. Hún sagði þjálfarann hafa svarað því að ástæðan væri að Dragic gæti ekki hjálpað liðinu. Þjálfarinn á að hafa sagt að menn fengju ekki að spila vegna afreka þeirra á árum áður. Svetlana kallaði þetta fyndin rök og bætti við: „Það væri betra ef hann horfði í spegil og endurtæki þessa setningu og beindi henni í staðinn til þess sem horfði til baka á hann í speglinum,“ skrifaði Svetlana Dragic. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official) EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira
Aleksander Sekulic, þjálfari Slóvena, endaði á því velja ekki reynsluboltann Zoran Dragic í hópinn en hann er yngri bróður Goran Dragic sem var allt í öllu þegar Slóvenar urðu Evrópumeistarar 2017. Það eru þó ekki allir á því að Zoran Dragic hafi ekki komist í liðið. Eiginkona leikmannsins segir mann sig hafa dregið sig sjálfur út úr hópnum vegna ósættis við þjálfarann sem hún segir hafa sýnt Dragic mikla óvirðingu. Slóvenska körfuboltasambandið gaf það aftur á móti út að Zoran Dragic hafi fórnarlamb niðurskurðar á hópnum sem fór úr sextán mönnum niður í fjórtán. Zoran Dragic hefur spilað 77 landsleiki og er í fimmta sæti yfir leikjahæstu landsliðsmenn þjóðarinnar frá upphafi. „Þessi svokallaði þjálfari strokaði Zoran ekki út af listanum. Zoran yfirgaf þennan sirkus sem hefur verið í gangi í nokkur ár,“ skrifaði Svetlana Dragic og birti með mynd af Gosa. Jú, hún líkti landsliðsþjálfaranum við Gosa úr ævintýrinu um strákinn þar sem nefið stækkaði alltaf þegar hann sagði ósatt. Svetlana sagði Zoran sinn hafa yfirgefið hópinn eftir að hann fékk aðeins að spila í þrjár mínútur í seinni vináttuleiknum á móti Þjóðberjum. Hún sagði þjálfarann hafa svarað því að ástæðan væri að Dragic gæti ekki hjálpað liðinu. Þjálfarinn á að hafa sagt að menn fengju ekki að spila vegna afreka þeirra á árum áður. Svetlana kallaði þetta fyndin rök og bætti við: „Það væri betra ef hann horfði í spegil og endurtæki þessa setningu og beindi henni í staðinn til þess sem horfði til baka á hann í speglinum,“ skrifaði Svetlana Dragic. View this post on Instagram A post shared by Eurohoops.net (@eurohoops_official)
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Fleiri fréttir „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Sjá meira