Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. ágúst 2025 14:04 Obama hefur látið fremur lítið fyrir sér fara, þrátt fyrir stórkostlegar pólitískar æfingar Donald Trump. Getty/Meg Oliphant Barack Obama, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur stigið fram til að blása Demókrötum í Texas í brjóst en hann hefur hælt þingmönnum ríkisþingsins fyrir að koma í veg fyrir atkvæðagreiðslu um breytta kjördæmaskipan. Eins og Vísir hefur áður greint frá, „flúðu“ tugir ríkisþingmanna Demókrataflokksins frá Texas til Illinois til að koma í veg fyrir að Repúblikanar gætu knúið fram atkvæðagreiðslu um breytinguna, sem mun líklega tryggja Repúblikanaflokknum fimm þingsæti til viðbótar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. „Við megum ekki bara standa aðgerðalaus og láta hjá líða kerfisbundnar árásir á lýðræðið. Þannig, vegna hugrekkis ykkar, þá höfum við séð Kaliforníu bregðast við og önnur ríki athuga hvað þau geta gert til að jafna út þetta kjördæmasvindl,“ sagði Obama á Zoom-fundi. Obama hefur látið fremur lítið fyrir sér fara frá því að hann lét af embætti og ákvörðun hans um að tjá sig nú þykir þannig til marks um alvarleika málsins. Demókratarnir í Texas hyggjast snúa aftur um helgina og gera má ráð fyrir að kjördæmabreytingarnar verði knúðar í gegn á næstunni. Stjórnvöld í Kaliforníu og víðar hyggjast hins vegar freista þess að grípa til mótvægisaðgerða til að jafna leikinn. Gera má ráð fyrir að málið muni rata fyrir dómstóla en Obama sagði það alltént ekki yrðu leyst á næstunni. Bandaríska þjóðin þyrfti að átta sig á stöðunni og því að hún gæti ekki gengið að frelsinu og lýðræðinu sem sjálfsögðum hlut. Bandaríkin Barack Obama Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Sjá meira
Eins og Vísir hefur áður greint frá, „flúðu“ tugir ríkisþingmanna Demókrataflokksins frá Texas til Illinois til að koma í veg fyrir að Repúblikanar gætu knúið fram atkvæðagreiðslu um breytinguna, sem mun líklega tryggja Repúblikanaflokknum fimm þingsæti til viðbótar í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. „Við megum ekki bara standa aðgerðalaus og láta hjá líða kerfisbundnar árásir á lýðræðið. Þannig, vegna hugrekkis ykkar, þá höfum við séð Kaliforníu bregðast við og önnur ríki athuga hvað þau geta gert til að jafna út þetta kjördæmasvindl,“ sagði Obama á Zoom-fundi. Obama hefur látið fremur lítið fyrir sér fara frá því að hann lét af embætti og ákvörðun hans um að tjá sig nú þykir þannig til marks um alvarleika málsins. Demókratarnir í Texas hyggjast snúa aftur um helgina og gera má ráð fyrir að kjördæmabreytingarnar verði knúðar í gegn á næstunni. Stjórnvöld í Kaliforníu og víðar hyggjast hins vegar freista þess að grípa til mótvægisaðgerða til að jafna leikinn. Gera má ráð fyrir að málið muni rata fyrir dómstóla en Obama sagði það alltént ekki yrðu leyst á næstunni. Bandaríska þjóðin þyrfti að átta sig á stöðunni og því að hún gæti ekki gengið að frelsinu og lýðræðinu sem sjálfsögðum hlut.
Bandaríkin Barack Obama Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Sjá meira