Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2025 19:01 Freyr Alexandersson er þegar búinn að tryggja Brann sæti í riðlakeppni en spurningin er bara hvort það verði riðlakeppni Evrópudeildar eða riðlakeppni Sambandsdeildar. EPA/Paul S. Amundsen Íslendingaliðin Malmö FF frá Svíþjóð og Brann frá Noregi voru bæði í eldlínunni í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Þau unnu bæði heimasigra en misstóra. Malmö FF vann öruggan 3-0 sigur á Brann tryggði sér 2-1 sigur í uppbótatíma. Malmö FF vann 3-0 heimasigur á tékkneska félaginu Sigma Olomouc en tvö fyrstu mörk sænska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Daníel Tristan Guðjohnsen byrjaði í framlínunni við hlið Sead Haksabanovic sem skoraði tvívegis í fyrri hálfleiknum. Daníel Tristan var tekinn af velli á 74. mínútu áður en Lasse Berg Johnsen tryggði liðinu 3-0 sigur í blálokin með marki úr vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson spilaði síðustu fjórar mínutur leiksins og svo uppbótatímann. Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann náðu ekki alveg eins góðum úrslitum en tókst samt að skora sigurmark í blálokin og tryggja sér 2-1 AEK Larnaca frá Kýpur. Kýpverjarnir komust yfir á sextándu mínútu en Felix Horn Myhre jafnaði fyrir Brann aðeins fjórum mínútum síðar. Eggert Aron Guðmundsson var í byrjunarliði Brann og spilaði allan leikinn. Freyr sendi Jonas Torsvik inn á sem varmann á 74. mínútu og sú skipting skilaði sér á endanum. Torsvik var hetja Brann þegar hann skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma. Evrópudeild UEFA Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira
Þau unnu bæði heimasigra en misstóra. Malmö FF vann öruggan 3-0 sigur á Brann tryggði sér 2-1 sigur í uppbótatíma. Malmö FF vann 3-0 heimasigur á tékkneska félaginu Sigma Olomouc en tvö fyrstu mörk sænska liðsins komu í fyrri hálfleiknum. Daníel Tristan Guðjohnsen byrjaði í framlínunni við hlið Sead Haksabanovic sem skoraði tvívegis í fyrri hálfleiknum. Daníel Tristan var tekinn af velli á 74. mínútu áður en Lasse Berg Johnsen tryggði liðinu 3-0 sigur í blálokin með marki úr vítaspyrnu. Arnór Sigurðsson spilaði síðustu fjórar mínutur leiksins og svo uppbótatímann. Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Brann náðu ekki alveg eins góðum úrslitum en tókst samt að skora sigurmark í blálokin og tryggja sér 2-1 AEK Larnaca frá Kýpur. Kýpverjarnir komust yfir á sextándu mínútu en Felix Horn Myhre jafnaði fyrir Brann aðeins fjórum mínútum síðar. Eggert Aron Guðmundsson var í byrjunarliði Brann og spilaði allan leikinn. Freyr sendi Jonas Torsvik inn á sem varmann á 74. mínútu og sú skipting skilaði sér á endanum. Torsvik var hetja Brann þegar hann skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótatíma.
Evrópudeild UEFA Norski boltinn Sænski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Sjá meira