Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2025 09:17 Millie Bobby Brown og Jake Bongiovi giftust fyrir fimmtán mánuðum. EPA Bandaríska leikkonan Millie Bobby Brown og eiginmaður hennar, Jake Bongiovi, eru orðnir foreldrar. Þau hafa ættleitt stúlku. Hin 21 árs gamla Brown, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Stranger Things og Enola Holmes-myndunum, greindi frá tíðindunum á Instagram í gær og sagði parið hafa ættleitt stúlkuna í sumar. Hún segir þau spennt að hefja „þennan næsta fallega kafla sem foreldrar“ og óska jafnframt eftir því að fá svigrúm til að takast á við verkefnið. „Og þá urðu þau þrjú. Ást, Millie og Jake Bongiovi,“ segir í færslunni. Ekkert segir um nafn barnsins, en með færslunni fylgdi teiknuð mynd af víðitré. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Brown og hinn 23 ára Bongiovi gengu í það heilaga fyrir fimmtán mánuðum, en Bongiovi er sonur rokksöngvarans Jon Bon Jovi. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini og búa nú á búgarði í Georgíu-ríki og halda þar ýmis dýr. Í lok síðasta árs lauk tökum á síðustu þáttaröð Stranger Things sem er ein vinsælasta þáttaröðin í sögu streymisveitunnar Netflix. Brown sló í gegn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2016, þegar hún var tólf ára gömul. Brown hefur auk þess leikið í þremur Enola Holmes-myndum, auk kvikmyndanna Damsel og The Electric State og tveimur Godzilla-myndum. Hollywood Barnalán Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Hin 21 árs gamla Brown, sem þekkt er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Stranger Things og Enola Holmes-myndunum, greindi frá tíðindunum á Instagram í gær og sagði parið hafa ættleitt stúlkuna í sumar. Hún segir þau spennt að hefja „þennan næsta fallega kafla sem foreldrar“ og óska jafnframt eftir því að fá svigrúm til að takast á við verkefnið. „Og þá urðu þau þrjú. Ást, Millie og Jake Bongiovi,“ segir í færslunni. Ekkert segir um nafn barnsins, en með færslunni fylgdi teiknuð mynd af víðitré. View this post on Instagram A post shared by Millie Bobby Brown (@milliebobbybrown) Brown og hinn 23 ára Bongiovi gengu í það heilaga fyrir fimmtán mánuðum, en Bongiovi er sonur rokksöngvarans Jon Bon Jovi. Þau kynntust í gegnum sameiginlega vini og búa nú á búgarði í Georgíu-ríki og halda þar ýmis dýr. Í lok síðasta árs lauk tökum á síðustu þáttaröð Stranger Things sem er ein vinsælasta þáttaröðin í sögu streymisveitunnar Netflix. Brown sló í gegn þegar þættirnir hófu göngu sína árið 2016, þegar hún var tólf ára gömul. Brown hefur auk þess leikið í þremur Enola Holmes-myndum, auk kvikmyndanna Damsel og The Electric State og tveimur Godzilla-myndum.
Hollywood Barnalán Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18 Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13 Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Þingmaður selur húsið Lífið Fleiri fréttir Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Sjá meira
Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stranger Things-stjarnan Millie Bobby Brown birtir mynd tekna í Reykjavík í nýrri Instagram færslu. Af því má ráða að hún sé komin í hóp fjölmargra Íslandsvina úr röðum fræga fólksins. 20. júlí 2025 15:18
Millie Bobby Brown og sonur Bon Jovi orðin hjón Breska leikkonan Millie Bobby Brown og bandaríska fyrirsætan Jake Bongiovi giftu sig við leynilega athöfn síðustu helgi. Parið hefur verið saman í tvö ár og trúlofuðu sig fyrir rúmu ári. 25. maí 2024 21:13