„Ég er ekki Hitler“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 22:10 Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir Patrik Haginge og lærisveina hans í Örebro og stuðningsmennirnir eru ekki sáttir. Sumir þeirra fóru þó langt yfir strikið. @oskfotboll Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge. Sænski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira
Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge.
Sænski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Sjá meira