Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2025 13:19 Haraldur Franklín Magnús átti magnaðn dag í Uppsala í Svíþjóð í dag. Getty/Luke Walker Íslenski atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús átti rosalegan lokadag Dormy Open golfmótinu í Svíþjóð. Haraldur spilaði síðasta hringinn á 60 höggum eða ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af HotelPlanner mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Haraldur var með ellefu fugla og engan skolla á hringnum. Hann fékk sex fugla á síðustu níu holunum þar af tvisvar sinnum fugl á þremur holum í röð. Hann byrjaði líka daginn á fjórum fuglum í röð. Haraldur endaði mótið á 23 höggum undir pari og var efstur þegar hann lauk keppni en margir kylfingar eiga eftir að klára lokarhringinn sinn. Haraldur hafði leikið fyrstu þrjá hringina á 64 höggum, 69 höggum og 68 höggum en par vallarins er 71 högg. Hér má sjá stöðuna í mótinu. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf) Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Haraldur spilaði síðasta hringinn á 60 höggum eða ellefu höggum undir pari. Mótið er hluti af HotelPlanner mótaröðinni, sem er sú næst sterkasta í Evrópu. Haraldur var með ellefu fugla og engan skolla á hringnum. Hann fékk sex fugla á síðustu níu holunum þar af tvisvar sinnum fugl á þremur holum í röð. Hann byrjaði líka daginn á fjórum fuglum í röð. Haraldur endaði mótið á 23 höggum undir pari og var efstur þegar hann lauk keppni en margir kylfingar eiga eftir að klára lokarhringinn sinn. Haraldur hafði leikið fyrstu þrjá hringina á 64 höggum, 69 höggum og 68 höggum en par vallarins er 71 högg. Hér má sjá stöðuna í mótinu. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf)
Golf Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira