Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 06:33 Maðurinn keyrði inn í hóp af fólki í þröngri götu þegar miðbærinn var troðfullur af fólki að fagna meistaratitli Liverpool. EPA/ADAM VAUGHAN Maðurinn sem er ákærður fyrir að keyra bíl inn í miðjan hóp Liverpool stuðningsmanna í miðbæ Liverpool neitar sök. Maðurinn heitir Paul Doyle og er 53 ára gamall. Hann keyrði bíl sínum inn í hóp af fólki sem troðfyllti miðbæinn vegna sigurhátíðar Liverpool liðsins en félagið hafði þá unnið enska meistaratitilinn í tuttugasta sinn. Hann var kærður fyrir 31 brot og fyrir að nota bílinn sinn sem vopn en hann var handtekinn á staðnum eftir að hann reyndi að keyra aftur á fólk. Breska ríkisútvarpið segir frá. Man accused of deliberately driving into crowd at Liverpool FC title parade pleads not guilty to 31 charges https://t.co/6onyFmKjWN— BBC Breaking News (@BBCBreaking) September 4, 2025 Doyle kom fyrir dómara í gegnum myndskjá frá fangelsinu sem hýsir hann og var því ekki staddur í réttarsalnum. Hann er ákærður fyrir ofsaakstur, fyrir átján tilraunir til skaða fólk með ásetningi, fyrir níu alvarlegrar líkamsmeiðingar með ásetningi og að lokum eru tvær ákærur fyrir að meiða fólk með ásetningi. Sakborningurinn var með gleraugu og í gráum stuttermabol og virtist vera horfa á blöð þegar kærurnar voru lesnar upp fyrir hann. Hann hristi hausinn þegar ákærurnar voru lesnar upp. Ákærurnar tengjast 29 aðilum sem eru frá sex mánaða til 77 ára gamlir. Merseyside lögreglan sagði að 134 hefðu slasast þegar Doyle keyrði inn í mannhafið á Ford Galaxy Titanium bílnum sínum. Doyle var fyrstur ákærður fyrir sjö atriði en þeim fjölgaði um 24 þegar formleg ákæra var sett fram. Lögfræðingar Doyle kvörtuðu yfir því að hafa átt í erfiðleikum með að fá að hitta skjólstæðing sinn og það hafi oft tekið margar vikur fyrir þá að fá áheyrn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum myndskjá. 🚨 The driver who drove into the crowd during Liverpool's title celebrations in the City has pleaded not guilty. 😐🚗Paul Doyle, 53 years old and former member of the Royal Navy, is being prosecuted for injuring 11 people, attempting to cause serious injuries to 18 others, and… pic.twitter.com/wR2bdexdTn— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 4, 2025 Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Maðurinn heitir Paul Doyle og er 53 ára gamall. Hann keyrði bíl sínum inn í hóp af fólki sem troðfyllti miðbæinn vegna sigurhátíðar Liverpool liðsins en félagið hafði þá unnið enska meistaratitilinn í tuttugasta sinn. Hann var kærður fyrir 31 brot og fyrir að nota bílinn sinn sem vopn en hann var handtekinn á staðnum eftir að hann reyndi að keyra aftur á fólk. Breska ríkisútvarpið segir frá. Man accused of deliberately driving into crowd at Liverpool FC title parade pleads not guilty to 31 charges https://t.co/6onyFmKjWN— BBC Breaking News (@BBCBreaking) September 4, 2025 Doyle kom fyrir dómara í gegnum myndskjá frá fangelsinu sem hýsir hann og var því ekki staddur í réttarsalnum. Hann er ákærður fyrir ofsaakstur, fyrir átján tilraunir til skaða fólk með ásetningi, fyrir níu alvarlegrar líkamsmeiðingar með ásetningi og að lokum eru tvær ákærur fyrir að meiða fólk með ásetningi. Sakborningurinn var með gleraugu og í gráum stuttermabol og virtist vera horfa á blöð þegar kærurnar voru lesnar upp fyrir hann. Hann hristi hausinn þegar ákærurnar voru lesnar upp. Ákærurnar tengjast 29 aðilum sem eru frá sex mánaða til 77 ára gamlir. Merseyside lögreglan sagði að 134 hefðu slasast þegar Doyle keyrði inn í mannhafið á Ford Galaxy Titanium bílnum sínum. Doyle var fyrstur ákærður fyrir sjö atriði en þeim fjölgaði um 24 þegar formleg ákæra var sett fram. Lögfræðingar Doyle kvörtuðu yfir því að hafa átt í erfiðleikum með að fá að hitta skjólstæðing sinn og það hafi oft tekið margar vikur fyrir þá að fá áheyrn, annað hvort í eigin persónu eða í gegnum myndskjá. 🚨 The driver who drove into the crowd during Liverpool's title celebrations in the City has pleaded not guilty. 😐🚗Paul Doyle, 53 years old and former member of the Royal Navy, is being prosecuted for injuring 11 people, attempting to cause serious injuries to 18 others, and… pic.twitter.com/wR2bdexdTn— Football Tweet ⚽ (@Football__Tweet) September 4, 2025
Enski boltinn Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar Sport Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira