Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. september 2025 23:00 Heimir svekktur eftir leik. Stephen McCarthy/Getty Images Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, axlaði ábyrgð eftir tap liðsins gegn Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer næsta sumar. Hann var þó ekki sáttur með spyril RTÉ Sport eftir leik. „Þetta lokaði mörgum möguleikum, allt þarf að vera fullkomið héðan í frá. Eftir þessa frammistöðu er erfitt að vera bjartsýnn á að við vorum til Portúgal og leggjum þá að velli með frammistöðu eins og þessari hér í dag,“ sagði Heimir í viðtali eftir leik. Írland er með aðeins eitt stig eftir tvo leiki og HM draumurinn svo gott sem úr sögunni. Heimir var spurður í hverju vandamál liðsins fælust. „Ég myndi segja í nánast öllu. Við vorum ekki nægilega þéttir varnarlega eins og við erum vanalega. Við töpuðum mörgum einvígum og með boltann þá gerðum við mörg mistök og töpuðum boltanum á hættulegum stöðum.“ „Þeir unnu okkur sannfærandi í kvöld,“ bætti Heimir við. 'I will take the blame for this' - Ireland coach Heimir Hallgrimsson fronting up after the disastrous showing against Armenia #ARMIRL #COYBIG #rtesport pic.twitter.com/rklmHlqceJ— RTÉ Sport (@RTEsport) September 9, 2025 Spyrillinn hjá RTÉ Sport taldi svo upp undanfarin úrslit Armeníu og tilkynnti Heimi að Írland væri 45 sætum ofar á heimslista FIFA. „Er þetta spurning?“ „Spurningin er, á Írland ekki að standa sig betur gegn slíkum liðum,“ svaraði spyrillinn súr. „Það er ástæðan fyrir því að við erum gríðarlega svekktir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum ofar í fréttinni. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira
„Þetta lokaði mörgum möguleikum, allt þarf að vera fullkomið héðan í frá. Eftir þessa frammistöðu er erfitt að vera bjartsýnn á að við vorum til Portúgal og leggjum þá að velli með frammistöðu eins og þessari hér í dag,“ sagði Heimir í viðtali eftir leik. Írland er með aðeins eitt stig eftir tvo leiki og HM draumurinn svo gott sem úr sögunni. Heimir var spurður í hverju vandamál liðsins fælust. „Ég myndi segja í nánast öllu. Við vorum ekki nægilega þéttir varnarlega eins og við erum vanalega. Við töpuðum mörgum einvígum og með boltann þá gerðum við mörg mistök og töpuðum boltanum á hættulegum stöðum.“ „Þeir unnu okkur sannfærandi í kvöld,“ bætti Heimir við. 'I will take the blame for this' - Ireland coach Heimir Hallgrimsson fronting up after the disastrous showing against Armenia #ARMIRL #COYBIG #rtesport pic.twitter.com/rklmHlqceJ— RTÉ Sport (@RTEsport) September 9, 2025 Spyrillinn hjá RTÉ Sport taldi svo upp undanfarin úrslit Armeníu og tilkynnti Heimi að Írland væri 45 sætum ofar á heimslista FIFA. „Er þetta spurning?“ „Spurningin er, á Írland ekki að standa sig betur gegn slíkum liðum,“ svaraði spyrillinn súr. „Það er ástæðan fyrir því að við erum gríðarlega svekktir.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum ofar í fréttinni.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Fleiri fréttir Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Sjá meira