„Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. september 2025 12:51 Sigríður og Sigurður gera athugasemdir við þingsetningarræðu Höllu Tómasdóttur forseta. Vísir Formaður Framsóknarflokksins segir þingsetningarræðu forseta Íslands hafa verið sérstaka, en þar hvatti hann þingheim til að standa ekki í málþófi. Þingmaður Miðflokksins segir forsetann hafa tekið þægilegustu afstöðuna í málinu. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, setti 157. löggjafarþing í gær. Í ræðu sinni beindi Halla því til þingheims að setja þingstörfunum skynsamlegan ramma, sem í senn tryggði málfrelsi og framgang lýðræðisins í mestu ágreiningsmálunum. „Það má og á ekki að vera keppikefli háttvirts Alþingis að halda áfram að setja met í málþófi,“ sagði Halla í þingsetningarræðu sinni í gær. Sérstakt að mati Sigurðar Formaður Framsóknarflokksins segir ræðuna hafa verið sérstaka. „Ég kannast ekki við að það sé keppikefli nokkurs þingmanns á nokkrum tíma að stunda málþóf,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Hins vegar sé það eina tæki stjórnarandstöðunnar til þess að fá stjórnarliða í samtal. „Og yfirleitt endað með þeim árangri að menn setjast niður og leysa mál, þótt það hafi ekki verið tilfellið í sumar. Þannig að mér fannst þessi nálgun, án þess að fjalla um lítið vald minnihlutans á þinginu sérstakt.“ Þægilegasta afstaðan Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að forseti eigi ekki að taka þátt í dægurþrasi stjórnmálanna. „Ég held að það fari betur á því að forsetinn lyfti sér aðeins upp yfir hin daglegu störf þingsins í þessum heimsóknum forseta við þingsetningu,“ segir Sigríður. Hægt sé að deila um hvenær um sé að ræða málþóf og hvenær sé um að ræða málefnalegar umræður og harða andstöðu við framgang mála. Forsetinn hafi stokkið á vagninn í umræðunni. „Og þá þægilegustu afstöðuna í þessu máli, það er að segja, að málþóf sé ekki æskilegt. Það eru svo sem held ég allir sammála um það.“ Í kvöld flytur Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína á þingi, og í kjölfarið fara fram umræður um hana. Á morgun mun svo Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra mæla fyrir fjárlagafrumvarpi sínu. Alþingi Forseti Íslands Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Halla Tómasdóttir Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, setti 157. löggjafarþing í gær. Í ræðu sinni beindi Halla því til þingheims að setja þingstörfunum skynsamlegan ramma, sem í senn tryggði málfrelsi og framgang lýðræðisins í mestu ágreiningsmálunum. „Það má og á ekki að vera keppikefli háttvirts Alþingis að halda áfram að setja met í málþófi,“ sagði Halla í þingsetningarræðu sinni í gær. Sérstakt að mati Sigurðar Formaður Framsóknarflokksins segir ræðuna hafa verið sérstaka. „Ég kannast ekki við að það sé keppikefli nokkurs þingmanns á nokkrum tíma að stunda málþóf,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Hins vegar sé það eina tæki stjórnarandstöðunnar til þess að fá stjórnarliða í samtal. „Og yfirleitt endað með þeim árangri að menn setjast niður og leysa mál, þótt það hafi ekki verið tilfellið í sumar. Þannig að mér fannst þessi nálgun, án þess að fjalla um lítið vald minnihlutans á þinginu sérstakt.“ Þægilegasta afstaðan Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að forseti eigi ekki að taka þátt í dægurþrasi stjórnmálanna. „Ég held að það fari betur á því að forsetinn lyfti sér aðeins upp yfir hin daglegu störf þingsins í þessum heimsóknum forseta við þingsetningu,“ segir Sigríður. Hægt sé að deila um hvenær um sé að ræða málþóf og hvenær sé um að ræða málefnalegar umræður og harða andstöðu við framgang mála. Forsetinn hafi stokkið á vagninn í umræðunni. „Og þá þægilegustu afstöðuna í þessu máli, það er að segja, að málþóf sé ekki æskilegt. Það eru svo sem held ég allir sammála um það.“ Í kvöld flytur Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína á þingi, og í kjölfarið fara fram umræður um hana. Á morgun mun svo Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra mæla fyrir fjárlagafrumvarpi sínu.
Alþingi Forseti Íslands Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Halla Tómasdóttir Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Sjá meira