„Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. september 2025 14:03 Ólafur Kristjánsson, tölvukennari, eða Óli tölva, en hann er með námskeið um gervigreind víða þessar vikurnar en hann var til dæmis með slíka kynningu á opnum fundi hjá D-listanum í Hveragerði. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Gervigreindin er framtíðin og nútíðin og skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla,“ segir tölvukennari sem fer víða þessar vikurnar með fyrirlestra um gervigreind. Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hveragerði Gervigreind Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, eða Óli tölva eins og hann er oft kallaður, hefur sett sig vel inn í heim gervigreindar og veit því nákvæmlega um hvað hann er að tala þegar hann er með fyrirlestra fyrir félagasamtök, fyrirtæki eða á öðrum stöðum til að fjalla um gervigreind og svara spurningum fólks. En er eitthvað vit í þessari gervigreind? „Já, þetta er náttúrlega bara framtíðin og nútíðin, það verður bara að segjast eins og er. Þetta er líka skemmtilegt verkfæri sem er virkilega gaman að nota og á erindi við alla. Ég held að þetta eigi ekki bara erindi við þá sem reka einhver fyrirtæki eða markaðsöfl eða eitthvað svoleiðis, þetta er bara líka fyrir heimilið,” segir Óli. Námskeiðin og fyrirlestrarnir hjá Óla er mjög vinsælir.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvað er svona skemmtilegt og gott við gervigreindina? „Það er hvernig hún getur svarað og hvernig þú getur látið hana svara þér, því maður þarf ekkert að vera rosalega formlegur þegar maður er að gefa skipanir. Maður getur líka beðið hana um að svara í karakter, beðið hana að vera Ólafur Ragnar Hannesson úr Vöktunum eða eitthvað annað, eða Indriði úr Fóstbræðrum. Það er alveg drepfyndið,” segir Óli hlæjandi. Óli gerði ýmis skemmtilegt verkefni í gegnu gervigreindina á fundinum í Hveragerði.Magnús Hlynur Hreiðarsson En er eitthvað hættulegt við gervigreind, eitthvað að óttast? „Ekki þessa sem við erum að nota í dag, nei. Ég er þá að tala um ChatGPT, Copilot og Google Bard. Þetta er ekkert hættulegt því það er búið að siðferðisforrita þessi tól þannig að siðferðið er mjög gott,” segir Óli að endingu. Óli segir að gervigreindin sé framtíðin og nútíðin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hveragerði Gervigreind Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Sjá meira