Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2025 09:32 Keegan Bradley þungur á brún. epa/ERIK S. LESSER Keegan Bradley, fyrirliði Bandaríkjanna, hefur komið stuðningsmönnum bandaríska liðsins, sem hafa látið ófriðlega í Ryder-bikarnum, til varnar. Bandarískir áhorfendur gerðu hróp að leikmönnum evrópska liðsins á öðrum keppnisdegi mótsins. Rory McIlroy svaraði þeim fullum hálsi og sagði þeim að halda kjafti. „Mér fannst stuðningsmennirnir bara vera ástríðufullir,“ sagði Bradley en hans menn eru í afar erfiðri stöðu fyrir þriðja og síðasta keppnisdaginn, enda 11 1/2-4 1/2 undir. „Liðið þeirra er að tapa illa. Þetta eru ástríðufullir stuðningsmenn. Ég var ekki í Róm en ég heyrði sögur að það hefði verið frekar slæmt,“ sagði Bradley og vísaði til Ryder-bikarsins fyrir tveimur árum þar sem Evrópa hafði betur. „Stuðningsmennirnir í New York hafa, miðað við það sem ég hef séð, verið nokkuð góðir. Það eru alltaf einhverjir sem fara yfir strikið og það er miður. Ég sá leikmennina mína reyna að róa suma sem voru þannig.“ Evrópska liðið þarf aðeins þrjá vinninga í viðbót til að vinna Ryder-bikarinn annað skiptið í röð. Keppni á lokadegi Ryder-bikarsins hefst klukkan 16:00. Sýnt verður beint frá mótinu á Sýn Sport 4. Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Bandarískir áhorfendur gerðu hróp að leikmönnum evrópska liðsins á öðrum keppnisdegi mótsins. Rory McIlroy svaraði þeim fullum hálsi og sagði þeim að halda kjafti. „Mér fannst stuðningsmennirnir bara vera ástríðufullir,“ sagði Bradley en hans menn eru í afar erfiðri stöðu fyrir þriðja og síðasta keppnisdaginn, enda 11 1/2-4 1/2 undir. „Liðið þeirra er að tapa illa. Þetta eru ástríðufullir stuðningsmenn. Ég var ekki í Róm en ég heyrði sögur að það hefði verið frekar slæmt,“ sagði Bradley og vísaði til Ryder-bikarsins fyrir tveimur árum þar sem Evrópa hafði betur. „Stuðningsmennirnir í New York hafa, miðað við það sem ég hef séð, verið nokkuð góðir. Það eru alltaf einhverjir sem fara yfir strikið og það er miður. Ég sá leikmennina mína reyna að róa suma sem voru þannig.“ Evrópska liðið þarf aðeins þrjá vinninga í viðbót til að vinna Ryder-bikarinn annað skiptið í röð. Keppni á lokadegi Ryder-bikarsins hefst klukkan 16:00. Sýnt verður beint frá mótinu á Sýn Sport 4.
Golf Ryder-bikarinn Tengdar fréttir Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Rory McIlroy fékk sig fullsaddan af frammíköllum bandarískra áhorfenda á Ryder-bikarnum í dag þegar hann svaraði þeim fullum hálsi. 27. september 2025 20:00