Tæplega hundrað nemenda saknað Samúel Karl Ólason skrifar 1. október 2025 09:58 Ekki er hægt að nota þungavélar við björgunarstörf vegna þess hve óstöðugar rústirnar eru. AP/Trisnadi Björgunarsveitarmenn á Indónesíu eru í kapphlaupi við tímann við björgunarstörf í rústum skóla sem hrundi á dögunum. Þrír eru látnir og um hundrað slasaðir en að minnsta kosti 91 nemenda er enn saknað. Skólinn hrundi í borginni Sidoarjo á mánudaginn og hafa björgunarstörf staðið yfir síðan þá. Þau hafa þó gengið erfiðlega. Umræddur skóli er íslamskur heimavistarskóli og segja yfirvöld í Indónesíu að verið hafi verið að bæta tveimur hæðum við húsið, án þess að fengist hefði leyfi fyrir því. Skólinn hrundi seinni partinn á mánudaginn, þegar flestir nemendur og kennarar voru við bænir í sérstökum sal í húsinu. Þá var verið að hella steypu í mót ofan á húsinu og er talið að byggingin hafi ekki þolað þungann. Fyrst var talið að nærri því fjörutíu væri fastir í rústunum en eftir nánari skoðun var talið að þær væru tæplega hundrað. Sjá einnig: Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Vitað er til þess að fólk er á lífi í rústunum en nemendur eru flestir drengir á frá tólf til átján ára gamlir. Stúlkur við nám í skólanum voru annars staðar í húsinu og komust flestar undan. Eins og segir í frétt AP fréttaveitunnar er flestum bjargað í tilfellum sem þessum á fyrsta sólarhringnum. Líkurnar á að finna fólk á lífi lækka hratt eftir það. Til að bæta líkurnar hafa björgunarsveitarmenn notað slöngur til að dæla súrefni niður í rústirnar. Einnig hafa þeir sent vatn og mat niður í rústirnar. Á blaðamannafundi í morgun sögðu embættismenn að rúmlega þrjú hundruð björgunarsveitarmenn taki þátt í störfunum og reyni að ná til þeirra sem talið er að séu á lífi í rústunum. Björgunarsveitarmenn telja að sex börn hið minnsta séu á lífi en erfiðlega hefur gengið að ná til þeirra þar sem rústirnar eru mjög óstöðugar. Ekki er hægt að nota þungavélar vegna ótta um að þær myndu leiða til frekara hruns. Indónesía Tengdar fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Björgunarmenn leita nú að tugum nemenda sem eru fastir í rústum skólabyggingar sem hrundi til grunna á eyjunni Austur Jövu í Indónesíu í gærkvöldi. 30. september 2025 07:05 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Sjá meira
Skólinn hrundi í borginni Sidoarjo á mánudaginn og hafa björgunarstörf staðið yfir síðan þá. Þau hafa þó gengið erfiðlega. Umræddur skóli er íslamskur heimavistarskóli og segja yfirvöld í Indónesíu að verið hafi verið að bæta tveimur hæðum við húsið, án þess að fengist hefði leyfi fyrir því. Skólinn hrundi seinni partinn á mánudaginn, þegar flestir nemendur og kennarar voru við bænir í sérstökum sal í húsinu. Þá var verið að hella steypu í mót ofan á húsinu og er talið að byggingin hafi ekki þolað þungann. Fyrst var talið að nærri því fjörutíu væri fastir í rústunum en eftir nánari skoðun var talið að þær væru tæplega hundrað. Sjá einnig: Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Vitað er til þess að fólk er á lífi í rústunum en nemendur eru flestir drengir á frá tólf til átján ára gamlir. Stúlkur við nám í skólanum voru annars staðar í húsinu og komust flestar undan. Eins og segir í frétt AP fréttaveitunnar er flestum bjargað í tilfellum sem þessum á fyrsta sólarhringnum. Líkurnar á að finna fólk á lífi lækka hratt eftir það. Til að bæta líkurnar hafa björgunarsveitarmenn notað slöngur til að dæla súrefni niður í rústirnar. Einnig hafa þeir sent vatn og mat niður í rústirnar. Á blaðamannafundi í morgun sögðu embættismenn að rúmlega þrjú hundruð björgunarsveitarmenn taki þátt í störfunum og reyni að ná til þeirra sem talið er að séu á lífi í rústunum. Björgunarsveitarmenn telja að sex börn hið minnsta séu á lífi en erfiðlega hefur gengið að ná til þeirra þar sem rústirnar eru mjög óstöðugar. Ekki er hægt að nota þungavélar vegna ótta um að þær myndu leiða til frekara hruns.
Indónesía Tengdar fréttir Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Björgunarmenn leita nú að tugum nemenda sem eru fastir í rústum skólabyggingar sem hrundi til grunna á eyjunni Austur Jövu í Indónesíu í gærkvöldi. 30. september 2025 07:05 Mest lesið Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Erlent Ísland land númer 197 Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Erlent Fleiri fréttir Chunk er loksins „feitasti“ björninn Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Dómari skikkar lækna til að vanda skriftina Tæplega hundrað nemenda saknað Gríðarleg öryggisgæsla í Kaupmannahöfn í aðdraganda leiðtogafundar Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Tala látinna hækkar á Filippseyjum Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Fleiri en tuttugu látnir eftir jarðskjálfta á Filippseyjum Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Sjá meira
Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Björgunarmenn leita nú að tugum nemenda sem eru fastir í rústum skólabyggingar sem hrundi til grunna á eyjunni Austur Jövu í Indónesíu í gærkvöldi. 30. september 2025 07:05