„Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 2. október 2025 21:59 Hilmar Pétursson átti frábæran leik fyrir Keflavík í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Keflavík tók á móti ÍR í Blue höllinni í Keflavík í kvöld þegar fyrsta umferð Bónus deild karla hóf göngu sína. Eftir heldur jafnan leik framan af sigldu Keflvíkingar fram úr í fjórða leikhluta og unnu níu stig sigur 92-83. Hilmar Pétursson átti stóran þátt í því. „Við erum rosa spenntir fyrir komandi tímabili og það var gott að við náðum að setja smá 'statement' í þennan leik“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leik. „Við byrjuðum ekki vel varnarlega í fyrri hálfleik en svo í seinni þá komum við betur saman sem lið í vörninni og sigldum þessum heim“ Það var jafnræði með liðunum alveg út þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fundu Keflvíkignar annan gír og sóttu að lokum góðan sigur. „Við héldum áfram að ráðast inn í teig og þeir voru fljótir að fara í villu vandræði. Við fengum þá fullt af vítum og ef þeir ætluðu að hjálpa þá var einhver opin“ „Það var svolítið það sem við lögðum upp fyrir leikinn að ráðast inn í teig og annaðhvort að klára sterkt eða finna opna leikmenn og svo var það varnarleikurinn, hann kom sterkur inn líka“ Hilmar Pétursson var frábær í fjórða leikhluta og sótti meðal annars tvo góða ruðninga sem kveikti vel undir stuðningsmönnum sem voru ánægð með sinn mann. „Þetta gaf mér enga orku, mér var bara illt í líkamanum en maður heyrði alveg að þetta væri mjög gott fyrir liðið og þakið fór af húsinu þegar þetta gerðist“ Keflavík átti vonbrigðartímabil á síðasta ári en eru staðráðnir í að bæta upp fyrir það í ár. „Það eru mjög spennandi tímar en öðruvísi markmið sem að við erum búnir að setja okkur og allt annar hópur en við ætlum bara að reyna að gera betur en við gerðum í fyrra. Viðmiðið er svolítið lágt en við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Hvert er markmið Keflavíkur? „Það er allavega að vera í topp fjórum og vinna allt sem hægt er að vinna fyrir utan meistari meistaranna“ sagði Hilmar Pétursson að lokum. Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira
„Við erum rosa spenntir fyrir komandi tímabili og það var gott að við náðum að setja smá 'statement' í þennan leik“ sagði Hilmar Pétursson leikmaður Keflavíkur eftir leik. „Við byrjuðum ekki vel varnarlega í fyrri hálfleik en svo í seinni þá komum við betur saman sem lið í vörninni og sigldum þessum heim“ Það var jafnræði með liðunum alveg út þriðja leikhluta en í fjórða leikhluta fundu Keflvíkignar annan gír og sóttu að lokum góðan sigur. „Við héldum áfram að ráðast inn í teig og þeir voru fljótir að fara í villu vandræði. Við fengum þá fullt af vítum og ef þeir ætluðu að hjálpa þá var einhver opin“ „Það var svolítið það sem við lögðum upp fyrir leikinn að ráðast inn í teig og annaðhvort að klára sterkt eða finna opna leikmenn og svo var það varnarleikurinn, hann kom sterkur inn líka“ Hilmar Pétursson var frábær í fjórða leikhluta og sótti meðal annars tvo góða ruðninga sem kveikti vel undir stuðningsmönnum sem voru ánægð með sinn mann. „Þetta gaf mér enga orku, mér var bara illt í líkamanum en maður heyrði alveg að þetta væri mjög gott fyrir liðið og þakið fór af húsinu þegar þetta gerðist“ Keflavík átti vonbrigðartímabil á síðasta ári en eru staðráðnir í að bæta upp fyrir það í ár. „Það eru mjög spennandi tímar en öðruvísi markmið sem að við erum búnir að setja okkur og allt annar hópur en við ætlum bara að reyna að gera betur en við gerðum í fyrra. Viðmiðið er svolítið lágt en við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Hvert er markmið Keflavíkur? „Það er allavega að vera í topp fjórum og vinna allt sem hægt er að vinna fyrir utan meistari meistaranna“ sagði Hilmar Pétursson að lokum.
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Körfubolti Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Brasilísk samvinna færði Real lífsnauðsynlegan sigur Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Sjá meira