Tólf eldislaxar fundust í sex ám Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 9. október 2025 15:48 Norskir kafarar leituðu að löxum í Haukadalsá í ágúst. Vísir/Anton Brink Erfðagreining á 34 löxum hefur leitt í ljós að tólf þeirra reyndust eldislaxar. Eldislaxarnir veiddust í Haukadalsá, Hrútafjarðará, Vatnsdalsá, Blöndu, Reykjadalsá í Borgarfirði og Miðfjarðará. Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá Matvælastofnun, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun. Í ágúst sögðu stofnanirnar þrjár frá því að erfðagreining hefði leitt í ljós að sjö eldislaxar hafi fundist í fjórum ám. Auk laxanna sjö hefðu tilkynningar borist um sex laxa til viðbótar með einkenni eldisfisks. Fram kemur í tilkynningu að 23 laxar hafi borist Hafrannsóknarstofnun til rannsóknar og erfðagreiningar og níu þeirra hafi reynst eldislaxar. Ellefu laxar hafi ekki verið sendir til Hafrannsóknarstofnunar en þrír þeirra hafi verið staðfestir við erfðagreiningu. Til viðbótar sé eitt sýni af laxi sem veiddist í byrjun október í Ytri-Rangá, í upprunagreiningu. Tölur á vef Matvælastofnunar um fjölda fiska sem veiðst hafa, uppruna þeirra og fjölda þeirra sem skilað hefði verið til Hafrannsóknarstofnunar til rannsóknar. Matvælastofnun Matvælastofnun vinni að rannsókn á uppruna eldislaxa þar sem erfðagreining gefur upplýsingar um hvar hrogn voru tekin inn í seiðastöð og svo er eldisferill laxanna rakinn út í sjókvíar. Matvælastofnun muni birta niðurstöðu rannsóknar sinnar þegar stjórnsýslulegu ferli er lokið og eftirlitsskýrslur birtar á mælaborði fiskeldis. Þá er áréttað að þrír eldislaxar séu útilokaðir frá rannsókninni vegna þess að Matvælastofnun geti ekki byggt rannsókn sína á löxum sem ekki berast til Hafrannsóknastofnunar þar sem ekki sé hægt að rannsaka þá laxa með fullnægjandi hætti. Stofnanirnar hvetja veiðimenn og veiðiréttarhafa til að skila fiskum til rannsókna bendi útlit þeirra til að um eldislaxa geti verið að ræða. Útlitseinkenni eldislaxa geti meðal annars verið stutt og aflöguð trjóna, tálknbörð slitin, eyr- og bakuggar slitnir eða eyddir, og brot eða uggageislar samgrónir auk þess sem sporður er oft slitinn eða eyddur. Sé lax með eldiseinkenni er þess óskað að veiðiaðili skili fisknum í heilu lagi til Hafrannsóknastofnunar til rannsókna og erfðagreiningar. Lax Sjókvíaeldi Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira
Frá þessu er greint í fréttatilkynningu frá Matvælastofnun, Fiskistofu og Hafrannsóknarstofnun. Í ágúst sögðu stofnanirnar þrjár frá því að erfðagreining hefði leitt í ljós að sjö eldislaxar hafi fundist í fjórum ám. Auk laxanna sjö hefðu tilkynningar borist um sex laxa til viðbótar með einkenni eldisfisks. Fram kemur í tilkynningu að 23 laxar hafi borist Hafrannsóknarstofnun til rannsóknar og erfðagreiningar og níu þeirra hafi reynst eldislaxar. Ellefu laxar hafi ekki verið sendir til Hafrannsóknarstofnunar en þrír þeirra hafi verið staðfestir við erfðagreiningu. Til viðbótar sé eitt sýni af laxi sem veiddist í byrjun október í Ytri-Rangá, í upprunagreiningu. Tölur á vef Matvælastofnunar um fjölda fiska sem veiðst hafa, uppruna þeirra og fjölda þeirra sem skilað hefði verið til Hafrannsóknarstofnunar til rannsóknar. Matvælastofnun Matvælastofnun vinni að rannsókn á uppruna eldislaxa þar sem erfðagreining gefur upplýsingar um hvar hrogn voru tekin inn í seiðastöð og svo er eldisferill laxanna rakinn út í sjókvíar. Matvælastofnun muni birta niðurstöðu rannsóknar sinnar þegar stjórnsýslulegu ferli er lokið og eftirlitsskýrslur birtar á mælaborði fiskeldis. Þá er áréttað að þrír eldislaxar séu útilokaðir frá rannsókninni vegna þess að Matvælastofnun geti ekki byggt rannsókn sína á löxum sem ekki berast til Hafrannsóknastofnunar þar sem ekki sé hægt að rannsaka þá laxa með fullnægjandi hætti. Stofnanirnar hvetja veiðimenn og veiðiréttarhafa til að skila fiskum til rannsókna bendi útlit þeirra til að um eldislaxa geti verið að ræða. Útlitseinkenni eldislaxa geti meðal annars verið stutt og aflöguð trjóna, tálknbörð slitin, eyr- og bakuggar slitnir eða eyddir, og brot eða uggageislar samgrónir auk þess sem sporður er oft slitinn eða eyddur. Sé lax með eldiseinkenni er þess óskað að veiðiaðili skili fisknum í heilu lagi til Hafrannsóknastofnunar til rannsókna og erfðagreiningar.
Lax Sjókvíaeldi Stangveiði Fiskeldi Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Sjá meira