Sport

Dag­skráin í dag: Undan­keppni HM 2026 og NFL deildin

Árni Jóhannsson skrifar
San Francisco 49ers verða í eldlínunni í dag.
San Francisco 49ers verða í eldlínunni í dag. Vísir / Getty

Það verður nóg um að vera á sjónvarpsstöðvum SÝN Sport í dag. Amerískur fótbolti og hefðbundni fótboltinn eiga sviðið.

SÝN Sport

Klukkan 13:30 eigast við New York Jets og Denver Broncos í NFL deildinni og svo klukkar 16:55 munu Jaguars keppa við Seattle Seahawks. Þá klukkan 20:20 mæta Tampa Bay Bucaneers San Francisco 49ers.

SÝN Sport 2

NFL Red Zone fer af stað klukkan 16:55 en þar er farið yfir allt sviðið í NFL deildinni.

SÝN Sport Viaplay

San Marínó tekur á móti Kýpur kl. 12:50 í undankeppni HM ´2026. Því næst koma Finnland í heimsókn til Hollendinga kl. 15:50 áður en við ljúkum leik með viðureign Danmerkur og Grikkja klukkan 18:35.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×