Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 15:47 Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson fer yfir málin á blaðamannafundi fyrir leik á móti Frakklandi í undankeppni HM. EPA/Jakub Kaczmarczyk P Eitt besta fótboltalandslið heims mætir á Laugardalsvöllinn annað kvöld og landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson og fyrirliðinn Hákon Arnar Haraldsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi sem var í beinni hér á Vísi. Arnari hitnaði í hamsi þegar hann fór yfir umræðuna eftir tapið gegn Úkraínu á föstudagskvöld. Íslenska liðið tapaði 5-3 á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið á meðan Frakkland vann Aserbaísjan 3-0. Arnar fór vítt yfir sviðið en í lok fundar fékk hann spurning um það hver stærsti lærdómurinn sem hægt væri að taka út úr tapinu gegn Úkraínu. „Þetta er góð spurning. Þetta er eiginlega fyrir mig að gera upp leikinn þannig að strákarnir haldi áfram að trúa því að við séum með frábært lið. Því leikurinn á föstudaginn var frábær, ég held að þetta, nei ég held ekki, ég veit að þetta er besti leikur sem Ísland hefur spilað með boltann frá stofnun íslensks fótbolta. Það þarf enginn að trúa mér, þetta er bara tölfræði, opnar bækur um þetta. Þá er ég að tala um að þetta er topp 50 lið á heimslista FIFA og mögulega þurfum við að aftur fyrir 100. liðið til að finna sambærilega frammistöðu með boltann en þá erum við farin að tala um San Marínó, Liechtenstein og allt það“, byrjaði Arnar á að svara spurningunni og það var að heyra á rödd hans að hann var að hitna. „Pressan var mjög góð, opin varnarleikur var mjög góður, þegar við vorum komnir í strúktúr þá var hann mjög góður. Nema í marki nr. tvö sem var óheppilegt að því leyti að við vorum komnir í góðan strúktur og Mikael kingsaði boltann. Svo komu hin mörkin og við vitum alveg hvernig hin mörkin eru. Svo er leikurinn búinn og menn skrifa eitthvað um að þetta sé ömurlegt október kvöld og það er gott og blessað. Ég skil alveg að það það þarf að selja blöðin og svona. En ég fer í sölumanna búninginn og sýni strákunum tölfræði og reyni að sýna þeim hvernig leikurinn var í raun og veru. Vonandi trúa þeir mér og ég veit að 95% af þjóðinni hefur mikið vit á sinni íþrótt og þau trúa mér líka.“ „Hin fimm prósentin eru bara gaman. Það er gaman að hlusta á bullið í sumum. Leikurinn var frábær og var skemmtilegur. Mjög skemmtilegur. Var hann fullkominn? Nei. Afþví að við töpuðum honum og við töpuðum honum illa. Við þurfum bara að læra af því og eins og ég sagði í viðtali áðan þá eru elítu íþróttamenn, þeir vilja læra af mistökum sínum til að verða betri. Annars verða þeir ekki elítu íþróttamenn. Við erum með nokkra unga stráka, á topp aldri og geta orðið betri. Verðið minnugir þess að gullaldarliðið okkar fór á EM og HM og þeir voru þá 26 og 27 ára. Hákon, sem er hérna við hliðina á mér er 22. Er það ekki? Jú og Ísak og Orri og þessir strákar. Við erum í topp topp málum. Liðið okkar er gott. Þetta er gaman og ég er stoltur að vera þjálfari þessa liðs. Slökum aðeins á bölmóðnum eftir föstudaginn. Þetta var bara neyðarlegt á köflum þó ég skilji það mjög vel að þið eruð líka sölumenn og þurfið að selja ykkar blöð“, sagði Arnar að lokum og sagði að hann hafi bara þurft að rasa aðeins út eftir leikinn á föstudaginn þegar túlkurinn spurði hvernig hann ætti að matreiða þetta. Ræða Arnars byrjar þegar 9:50 er liðið af myndbandinu að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Frökkum HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
Íslenska liðið tapaði 5-3 á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið á meðan Frakkland vann Aserbaísjan 3-0. Arnar fór vítt yfir sviðið en í lok fundar fékk hann spurning um það hver stærsti lærdómurinn sem hægt væri að taka út úr tapinu gegn Úkraínu. „Þetta er góð spurning. Þetta er eiginlega fyrir mig að gera upp leikinn þannig að strákarnir haldi áfram að trúa því að við séum með frábært lið. Því leikurinn á föstudaginn var frábær, ég held að þetta, nei ég held ekki, ég veit að þetta er besti leikur sem Ísland hefur spilað með boltann frá stofnun íslensks fótbolta. Það þarf enginn að trúa mér, þetta er bara tölfræði, opnar bækur um þetta. Þá er ég að tala um að þetta er topp 50 lið á heimslista FIFA og mögulega þurfum við að aftur fyrir 100. liðið til að finna sambærilega frammistöðu með boltann en þá erum við farin að tala um San Marínó, Liechtenstein og allt það“, byrjaði Arnar á að svara spurningunni og það var að heyra á rödd hans að hann var að hitna. „Pressan var mjög góð, opin varnarleikur var mjög góður, þegar við vorum komnir í strúktúr þá var hann mjög góður. Nema í marki nr. tvö sem var óheppilegt að því leyti að við vorum komnir í góðan strúktur og Mikael kingsaði boltann. Svo komu hin mörkin og við vitum alveg hvernig hin mörkin eru. Svo er leikurinn búinn og menn skrifa eitthvað um að þetta sé ömurlegt október kvöld og það er gott og blessað. Ég skil alveg að það það þarf að selja blöðin og svona. En ég fer í sölumanna búninginn og sýni strákunum tölfræði og reyni að sýna þeim hvernig leikurinn var í raun og veru. Vonandi trúa þeir mér og ég veit að 95% af þjóðinni hefur mikið vit á sinni íþrótt og þau trúa mér líka.“ „Hin fimm prósentin eru bara gaman. Það er gaman að hlusta á bullið í sumum. Leikurinn var frábær og var skemmtilegur. Mjög skemmtilegur. Var hann fullkominn? Nei. Afþví að við töpuðum honum og við töpuðum honum illa. Við þurfum bara að læra af því og eins og ég sagði í viðtali áðan þá eru elítu íþróttamenn, þeir vilja læra af mistökum sínum til að verða betri. Annars verða þeir ekki elítu íþróttamenn. Við erum með nokkra unga stráka, á topp aldri og geta orðið betri. Verðið minnugir þess að gullaldarliðið okkar fór á EM og HM og þeir voru þá 26 og 27 ára. Hákon, sem er hérna við hliðina á mér er 22. Er það ekki? Jú og Ísak og Orri og þessir strákar. Við erum í topp topp málum. Liðið okkar er gott. Þetta er gaman og ég er stoltur að vera þjálfari þessa liðs. Slökum aðeins á bölmóðnum eftir föstudaginn. Þetta var bara neyðarlegt á köflum þó ég skilji það mjög vel að þið eruð líka sölumenn og þurfið að selja ykkar blöð“, sagði Arnar að lokum og sagði að hann hafi bara þurft að rasa aðeins út eftir leikinn á föstudaginn þegar túlkurinn spurði hvernig hann ætti að matreiða þetta. Ræða Arnars byrjar þegar 9:50 er liðið af myndbandinu að neðan. Klippa: Blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Frökkum
HM 2026 í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Handbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira