Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 15. október 2025 21:19 Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis fylgdi sínu fólki út að skipan þingvarða. Vísir/Anton Brink Þingmönnum var gert að yfirgefa Alþingishúsið í skyndi, þegar brunabjalla fór af stað. Allt var þetta þó hluti af brunaæfingu- þeirri fyrstu sem ráðist er í á Alþingi. Fréttastofa tók út viðbragðstíma þingmanna í kvöldfréttum Sýnar. Klukkuna vantaði tuttugu og fimm mínútur í tvö í dag þegar brunabjallan í Alþingishúsinu fór af stað. Örskömmu síðar mætti þingvörður og skipaði þingmönnum að fara út, enda að ræða æfingu þar sem markmiðið var að kanna hve langan tíma það tæki þingmenn að yfirgefa húsið. Og þingmenn fengu ein fyrirmæli: Að hlýða þingvörðum. Það gerðu þingmenn, líkt og Bjarni Einarsson tökumaður sem fylgdi þeim eftir. Tóku mismikið með sér Rýmingin tók um tvær og hálfa mínútu og hittust þingmenn að henni lokinni fyrir utan þinghúsið þar sem þeir þurftu að dvelja um stund á meðan þingverðir fóru yfir það hvernig gekk. „Þetta gekk bara rosalega vel. Sáuð þið ekki hvað við vorum fagleg í þessu?“ sagði Rósa Guðbjartsdóttir utandyra þegar fréttamaður tók þingmenn tali. „Svo er maður bara illa klæddur, hleypur út án þess að taka með sér yfirhöfnina. Það er engin nema Kolla sem ætlar að skjóta yfir mig skjólshúsi,“ sagði Rósa létt í bragði en Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingkona Flokks fólksins sá aumur á Rósu og lánaði henni sjal. Nokkrum mínútum síðar fengu þingmenn svo að snúa aftur til húss, reynslunni ríkari, líkt og fréttin ber með sér. Alþingi Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira
Klukkuna vantaði tuttugu og fimm mínútur í tvö í dag þegar brunabjallan í Alþingishúsinu fór af stað. Örskömmu síðar mætti þingvörður og skipaði þingmönnum að fara út, enda að ræða æfingu þar sem markmiðið var að kanna hve langan tíma það tæki þingmenn að yfirgefa húsið. Og þingmenn fengu ein fyrirmæli: Að hlýða þingvörðum. Það gerðu þingmenn, líkt og Bjarni Einarsson tökumaður sem fylgdi þeim eftir. Tóku mismikið með sér Rýmingin tók um tvær og hálfa mínútu og hittust þingmenn að henni lokinni fyrir utan þinghúsið þar sem þeir þurftu að dvelja um stund á meðan þingverðir fóru yfir það hvernig gekk. „Þetta gekk bara rosalega vel. Sáuð þið ekki hvað við vorum fagleg í þessu?“ sagði Rósa Guðbjartsdóttir utandyra þegar fréttamaður tók þingmenn tali. „Svo er maður bara illa klæddur, hleypur út án þess að taka með sér yfirhöfnina. Það er engin nema Kolla sem ætlar að skjóta yfir mig skjólshúsi,“ sagði Rósa létt í bragði en Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir þingkona Flokks fólksins sá aumur á Rósu og lánaði henni sjal. Nokkrum mínútum síðar fengu þingmenn svo að snúa aftur til húss, reynslunni ríkari, líkt og fréttin ber með sér.
Alþingi Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Sjá meira