Innlent

Nem­endur ganga í skrokk á kennurum og kjara­deila enn í hnút

Lovísa Arnardóttir skrifar
Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld.
Erla Björg Gunnarsdóttir les kvöldfréttirnar á Sýn í kvöld. vísir

Skólastjóri í grunnskóla segir nemendur ganga ítrekað í skrokk á kennurum. Dæmi séu um að þeir hafi þurft að leita læknisaðstoðar. Flugumferðastjórar leggja að óbreyttu niður störf í fimm klukkustundir í kvöld. Ríkissáttasemjari segir deiluna í hnút.

Mikið bakslag hefur orðið í málefnum hinsegin fólks vegna forseta Bandaríkjanna að sögn mannréttindasérfræðings sem horfir til Íslands sem bandamanns í baráttunni. 

Í fréttatímanum verður rætt við hundrað og fimm ára gamla konu sem er meistari í Bocchia. Hún þakkar Guði fyrir háan aldur sinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×