Skoðun

For­ljót grá hús

Hjalti Andrason skrifar

Er ekki nóg að veðrið, göturnar, gangstéttirnar, bílarnir, fötin og húsgögnin séu grá, þurfa húsin að vera það líka eða er markmiðið að gera borgina eins ljóta og hægt er?

Nokkur dæmi af mýmörgum og vaknar spurningin hvernig ásýnd borgarinnar verður, haldi þessi þróun áfram.

Höfundur er íbúi sem kallar eftir lit í tilveruna.




Skoðun

Skoðun

Einu sinni enn

Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar

Skoðun

Ég hef…

Karólína Helga Símonardóttir skrifar

Sjá meira


×